Evil Dead rísa frá dauðum Þórður Ingi Jónsson skrifar 12. nóvember 2014 09:00 Ash er ein vinsælasta hryllingsmyndapersóna allra tíma. Splattermyndirnar sívinsælu The Evil Dead munu snúa aftur á næsta ári í formi sjónvarpsþáttanna Ash vs. Evil Dead. Tíu þættir verða gerðir fyrir sjónvarpsstöðina Starz en upprunalega Evil Dead teymið mun koma að gerð þáttanna, svo sem leikstjórinn Sam Raimi og stjarna myndanna, Bruce Campbell. Hryllingsmyndaaðdáendur um allan heim hafa án efa glaðst yfir þessum fréttum en í þáttunum mun aðalpersónan ástsæla Ash berjast við ýmsa ófrýna djöfla og afturgöngur. „Ash er kominn aftur til að sparka í rassinn á skrímslum. Og vá, hvað það verður helvíti mikið af þeim,“ segir Sam Raimi. Bíó og sjónvarp Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Splattermyndirnar sívinsælu The Evil Dead munu snúa aftur á næsta ári í formi sjónvarpsþáttanna Ash vs. Evil Dead. Tíu þættir verða gerðir fyrir sjónvarpsstöðina Starz en upprunalega Evil Dead teymið mun koma að gerð þáttanna, svo sem leikstjórinn Sam Raimi og stjarna myndanna, Bruce Campbell. Hryllingsmyndaaðdáendur um allan heim hafa án efa glaðst yfir þessum fréttum en í þáttunum mun aðalpersónan ástsæla Ash berjast við ýmsa ófrýna djöfla og afturgöngur. „Ash er kominn aftur til að sparka í rassinn á skrímslum. Og vá, hvað það verður helvíti mikið af þeim,“ segir Sam Raimi.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög