Bjart er yfir Betlehem 1. nóvember 2014 09:00 Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarna allra barna. Var hún áður vitringum vegaljósið skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Víða höfðu vitringar vegi kannað hljóðir fundið sínum ferðum á fjöldamargar þjóðir. Barst þeim allt frá Betlehem birtan undur skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Barni gjafir báru þeir. Blítt þá englar sungu. Lausnaranum lýstu þeir, lofgjörð drottni sungu. Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna, Stjarnan mín og stjarnan þín stjarna allra barna. Ingólfur Jónsson Jólalög Mest lesið Jólasaga: Besta jólagjöfin Jól Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 4. desember Jól Af jólasveinum allra heima Jól Salan á jólaöli Carlsberg slær met Jól Ýmsar grýlusögur og leikrit Jól Litla góða akurhænan Jól Ó, hve dýrðleg er að sjá Jól Gullgrafari í fyrra lífi Jólin Sálmur 93 - Í upphafi var orðið fyrst Jól
Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarna allra barna. Var hún áður vitringum vegaljósið skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Víða höfðu vitringar vegi kannað hljóðir fundið sínum ferðum á fjöldamargar þjóðir. Barst þeim allt frá Betlehem birtan undur skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Barni gjafir báru þeir. Blítt þá englar sungu. Lausnaranum lýstu þeir, lofgjörð drottni sungu. Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna, Stjarnan mín og stjarnan þín stjarna allra barna. Ingólfur Jónsson
Jólalög Mest lesið Jólasaga: Besta jólagjöfin Jól Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 4. desember Jól Af jólasveinum allra heima Jól Salan á jólaöli Carlsberg slær met Jól Ýmsar grýlusögur og leikrit Jól Litla góða akurhænan Jól Ó, hve dýrðleg er að sjá Jól Gullgrafari í fyrra lífi Jólin Sálmur 93 - Í upphafi var orðið fyrst Jól