Bjart er yfir Betlehem 1. nóvember 2014 09:00 Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarna allra barna. Var hún áður vitringum vegaljósið skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Víða höfðu vitringar vegi kannað hljóðir fundið sínum ferðum á fjöldamargar þjóðir. Barst þeim allt frá Betlehem birtan undur skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Barni gjafir báru þeir. Blítt þá englar sungu. Lausnaranum lýstu þeir, lofgjörð drottni sungu. Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna, Stjarnan mín og stjarnan þín stjarna allra barna. Ingólfur Jónsson Jólalög Mest lesið Býr til ævintýraheim í stofunni Jól Jólalag dagsins: Magni syngur Þegar jólin koma Jól Rúsínukökur Jólin Fylltar kalkúnabringur Jólin Hó, hó, hó í Hafnarfirði Jól Kveikt á trénu í Smáralind Jól Safnar kærleikskúlum Jól Gömul jólasveinanöfn Jól Lesa hvort fyrir annað á kvöldin Jól Innbökuð nautalund á hátíðarborðið Jólin
Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarna allra barna. Var hún áður vitringum vegaljósið skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Víða höfðu vitringar vegi kannað hljóðir fundið sínum ferðum á fjöldamargar þjóðir. Barst þeim allt frá Betlehem birtan undur skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Barni gjafir báru þeir. Blítt þá englar sungu. Lausnaranum lýstu þeir, lofgjörð drottni sungu. Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna, Stjarnan mín og stjarnan þín stjarna allra barna. Ingólfur Jónsson
Jólalög Mest lesið Býr til ævintýraheim í stofunni Jól Jólalag dagsins: Magni syngur Þegar jólin koma Jól Rúsínukökur Jólin Fylltar kalkúnabringur Jólin Hó, hó, hó í Hafnarfirði Jól Kveikt á trénu í Smáralind Jól Safnar kærleikskúlum Jól Gömul jólasveinanöfn Jól Lesa hvort fyrir annað á kvöldin Jól Innbökuð nautalund á hátíðarborðið Jólin