Erfiðasta árið til þessa 9. desember 2014 12:00 Árið 2014 reyndi mjög á fjölskyldu Nicole Kidman. nordicphotos/getty Nicole Kidman segir að árið 2014 hafi verið það erfiðasta hjá fjölskyldu sinni til þessa. Faðir hennar, Dr. Antony Kidman, lést úr hjartaáfalli í Singapúr í september, 75 ára að aldri. „Þetta ár verður eitt það erfðasta sem fjölskyldan okkar hefur nokkru sinni gengið í gegnum, ég meina það allra erfiðasta,“ sagði leikkonan við Sydney Daily Telegraph. „Ég vil tala um þetta því ég vil halda minningu hans á lofti,“ sagði hún og bætti við. „Eins og allar fjölskyldur vita, þá verða þær nánari þegar þær verða fyrir missi. Við verðum að vernda hvert annað.“ Bíó og sjónvarp Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Nicole Kidman segir að árið 2014 hafi verið það erfiðasta hjá fjölskyldu sinni til þessa. Faðir hennar, Dr. Antony Kidman, lést úr hjartaáfalli í Singapúr í september, 75 ára að aldri. „Þetta ár verður eitt það erfðasta sem fjölskyldan okkar hefur nokkru sinni gengið í gegnum, ég meina það allra erfiðasta,“ sagði leikkonan við Sydney Daily Telegraph. „Ég vil tala um þetta því ég vil halda minningu hans á lofti,“ sagði hún og bætti við. „Eins og allar fjölskyldur vita, þá verða þær nánari þegar þær verða fyrir missi. Við verðum að vernda hvert annað.“
Bíó og sjónvarp Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira