Boyhood með þrenn verðlaun 7. janúar 2015 09:30 Patricia Arquette ásamt listamanninum Eric White. Vísir/Getty Kvikmynd Richards Linklater, Boyhood, hlaut þrenn verðlaun á hátíðinni New York Film Critics Circle sem var haldin fyrir skömmu. Ethan Hawke og Patricia Arquette sem bæði leika í myndinni voru í góðum gír á hátíðinni. Hawke las upp úr gagnrýni blaðsins New York Times um frammistöðu sína, sem blaðamanni þótti ekki sérlega góð, og Arquette mætti upp á svið með drykk í hendi þegar hún tók á móti verðlaunum sem besta leikkonan í aukahlutverki. „Ég mætti með viskí með mér vegna þess að ég er leikari af fjórðu kynslóð,“ sagði hún.Jake Gyllenhaal afhenti Cotillard verðlaun sem besta leikkonan.Grínistinn Jon Stewart afhenti framleiðendum Boyhood svo verðlaun fyrir bestu myndina. Boyhood hefur unnið til fjölda verðlauna að undanförnu og er talin líkleg til að fá tilnefningu til Óskarverðlaunanna. Hún hefur jafnframt verið tilnefnd til fimm Golden Globe-verðlauna en þau verða afhent næstkomandi sunnudagskvöld. Aðalleikarinn Ellar Coltrane var sex ára þegar leikstjórinn Linklater réði hann í hlutverkið en átján ára þegar myndin kláraðist.John Lithgow hrósaði Timothy Spall fyrir frammistöðu sína.Timothy Spall var kjörinn besti leikarinn fyrir hlutverk sitt sem málarinn JMW Turner í myndinni Mr. Turner og Jake Gyllenhaal afhenti Marion Cotillard verðlaun sem besta leikkonan fyrir hlutverk hennar í The Immigrant and Two Days, One Night. Bíó og sjónvarp Golden Globes Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Kvikmynd Richards Linklater, Boyhood, hlaut þrenn verðlaun á hátíðinni New York Film Critics Circle sem var haldin fyrir skömmu. Ethan Hawke og Patricia Arquette sem bæði leika í myndinni voru í góðum gír á hátíðinni. Hawke las upp úr gagnrýni blaðsins New York Times um frammistöðu sína, sem blaðamanni þótti ekki sérlega góð, og Arquette mætti upp á svið með drykk í hendi þegar hún tók á móti verðlaunum sem besta leikkonan í aukahlutverki. „Ég mætti með viskí með mér vegna þess að ég er leikari af fjórðu kynslóð,“ sagði hún.Jake Gyllenhaal afhenti Cotillard verðlaun sem besta leikkonan.Grínistinn Jon Stewart afhenti framleiðendum Boyhood svo verðlaun fyrir bestu myndina. Boyhood hefur unnið til fjölda verðlauna að undanförnu og er talin líkleg til að fá tilnefningu til Óskarverðlaunanna. Hún hefur jafnframt verið tilnefnd til fimm Golden Globe-verðlauna en þau verða afhent næstkomandi sunnudagskvöld. Aðalleikarinn Ellar Coltrane var sex ára þegar leikstjórinn Linklater réði hann í hlutverkið en átján ára þegar myndin kláraðist.John Lithgow hrósaði Timothy Spall fyrir frammistöðu sína.Timothy Spall var kjörinn besti leikarinn fyrir hlutverk sitt sem málarinn JMW Turner í myndinni Mr. Turner og Jake Gyllenhaal afhenti Marion Cotillard verðlaun sem besta leikkonan fyrir hlutverk hennar í The Immigrant and Two Days, One Night.
Bíó og sjónvarp Golden Globes Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira