Heimildamynd um Óla Stef: Þroskasaga þjóðhetju Kjartan Atli Kjartansson skrifar 19. janúar 2015 19:00 Óli Prik: Þroskasaga þjóðhetju kemur í kvikmyndahús 6. febrúar. Heimildarmynd um handknattleikshetjuna Ólaf Setfánsson verður frumsýnd í febrúar Myndin fjallar um þann tíma þegar Ólafur flytur heim til Íslands, eftir að hafa verið 17 ár í atvinnumennsku. Titill myndarinnar er Óli Prik og er undirtitillinn Þroskasaga þjóðhetju. Myndin verður í leikstjórn Árna Sveinssonar sem gerði meðal annars Í skóm drekans, Með hangandi hendi og Backyard. Árni fylgdi Óla eftir eins og skugginn í eitt og hálft ár. Og varð „vitni að sigrum og ósigrum í lífi hans og starfi," eins og segir í fréttatilkynningu. Grímar Jónsson framleiðir myndina fyrir hönd Netop films. Hér að neðan má sjá fréttatilkynningu frá aðstandendum myndarinnar.Ólafur hélt eftirminnilega ræðu á Austurvelli í haust.Mynd/Stilla úr Óli Prik„Óli Prik er persónuleg heimildarmynd um handboltamanninn Ólaf Stefánsson og þau tímamót þegar hann snýr aftur heim eftir 17 ár í atvinnumennsku og tekur að sér að þjálfa meistaraflokk Vals. Ólafur Stefánsson er lifandi goðsögn í handboltaheiminum og það ríkir mikil eftirvænting þegar hann snýr aftur til gamla uppeldisfélagsins, en Óla er margt til lista lagt annað en að spila handbolta og ferðalagið tekur óvænta stefnu. Óli Prik er þroskasaga þjóðhetju. Árni Sveinsson leikstýrir, en meðal fyrri mynda hans eru Í skóm drekans, Með hangandi hendi og Backyard. Árni fylgdi Óla eins og skugginn í eitt og hálft ár og varð vitni að sigrum og ósigrum í lífi hans og starfi.Hér má sjá aðra stillu úr myndinni.Mynd/Óli PrikGrímar Jónsson framleiðir fyrir hönd Netop Films. Hann hefur nýlokið tökum á kvikmyndinni Hrútum í leikstjórn Gríms Hákonarsonar, en hann hefur áður framleitt m.a. myndirnar Rafmögnuð Reykjavík, Smáfuglar og Brim. Tónlist í myndinni er í höndum strákanna í Mono Town sem slógu rækilega í gegn með sinni fyrstu breiðskífu In the eye of the storm á síðasta ári. Áhugasömum er bent á Facebook síðu myndarinnar www.facebook.com/oliprikfilm en þar verður hægt að sjá brot úr myndinni ásamt efni sem ekki er að finna í endanlegri útgáfu hennar.“ Óli Prik - Beita nr. 1 from Netop Films on Vimeo. Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Fleiri fréttir Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Sjá meira
Heimildarmynd um handknattleikshetjuna Ólaf Setfánsson verður frumsýnd í febrúar Myndin fjallar um þann tíma þegar Ólafur flytur heim til Íslands, eftir að hafa verið 17 ár í atvinnumennsku. Titill myndarinnar er Óli Prik og er undirtitillinn Þroskasaga þjóðhetju. Myndin verður í leikstjórn Árna Sveinssonar sem gerði meðal annars Í skóm drekans, Með hangandi hendi og Backyard. Árni fylgdi Óla eftir eins og skugginn í eitt og hálft ár. Og varð „vitni að sigrum og ósigrum í lífi hans og starfi," eins og segir í fréttatilkynningu. Grímar Jónsson framleiðir myndina fyrir hönd Netop films. Hér að neðan má sjá fréttatilkynningu frá aðstandendum myndarinnar.Ólafur hélt eftirminnilega ræðu á Austurvelli í haust.Mynd/Stilla úr Óli Prik„Óli Prik er persónuleg heimildarmynd um handboltamanninn Ólaf Stefánsson og þau tímamót þegar hann snýr aftur heim eftir 17 ár í atvinnumennsku og tekur að sér að þjálfa meistaraflokk Vals. Ólafur Stefánsson er lifandi goðsögn í handboltaheiminum og það ríkir mikil eftirvænting þegar hann snýr aftur til gamla uppeldisfélagsins, en Óla er margt til lista lagt annað en að spila handbolta og ferðalagið tekur óvænta stefnu. Óli Prik er þroskasaga þjóðhetju. Árni Sveinsson leikstýrir, en meðal fyrri mynda hans eru Í skóm drekans, Með hangandi hendi og Backyard. Árni fylgdi Óla eins og skugginn í eitt og hálft ár og varð vitni að sigrum og ósigrum í lífi hans og starfi.Hér má sjá aðra stillu úr myndinni.Mynd/Óli PrikGrímar Jónsson framleiðir fyrir hönd Netop Films. Hann hefur nýlokið tökum á kvikmyndinni Hrútum í leikstjórn Gríms Hákonarsonar, en hann hefur áður framleitt m.a. myndirnar Rafmögnuð Reykjavík, Smáfuglar og Brim. Tónlist í myndinni er í höndum strákanna í Mono Town sem slógu rækilega í gegn með sinni fyrstu breiðskífu In the eye of the storm á síðasta ári. Áhugasömum er bent á Facebook síðu myndarinnar www.facebook.com/oliprikfilm en þar verður hægt að sjá brot úr myndinni ásamt efni sem ekki er að finna í endanlegri útgáfu hennar.“ Óli Prik - Beita nr. 1 from Netop Films on Vimeo.
Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Fleiri fréttir Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Sjá meira