Gunnar Nelson og Pétur Marinó lýsa bardaganum í nótt 18. janúar 2015 21:45 Conor McGregor í vigtuninni í gær. Vísir/Getty Í nótt mætast þeir Conor McGregor og Dennis Siver í aðalbardaga kvöldsins á UFC bardagakvöldinu í Boston. UFC bardagamaðurinn Gunnar Nelson mun lýsa bardaganum ásamt Pétri Marinó í nótt. Þeir Gunnar Nelson og Conor McGregor hafa æft saman um langt skeið – bæði á Írlandi og í Mjölni á Íslandi. Gunnar ætti því að geta veitt góða innsýn í bardaga McGregor. Takist McGregor að sigra í kvöld mun hann mæta fjaðurvigtarmeistaranum Jose Aldo. Aldo verður viðstaddur bardagann í kvöld og mun eflaust fylgjast spenntur með. Bein útsending frá aðalhluta bardagakvöldsins hefst kl 3 á Stöð 2 Sport. Fjórir bardagar verða sýndir og eins og áður segir munu þeir Gunnar og Pétur sjá um að lýsa bardögunum. Bardagarnir fjórir eru eftirfarandi: Fjaðurvigt: Conor McGregor gegn Dennis Siver Léttvigt: Donald Cerrone gegn Benson Henderson Millivigt: Uriah Hall gegn Ron Stallings Léttvigt: Gleison Tibau gegn Norman Parke MMA Tengdar fréttir Annar bardagi Donald Cerrone á aðeins 15 dögum Í kvöld mætast þeir Donald Cerrone og Benson Henderson í þriðja sinn. Bardaginn er næstsíðasti bardagi kvöldsins á UFC bardagakvöldinu í Boston en þetta verður annar bardagi Cerrone á aðeins 15 dögum. 18. janúar 2015 13:30 Á Siver möguleika gegn McGregor? Í nótt mætir írska stórstjarnan Conor McGregor Þjóðverjanum Dennis Siver. UFC hefur eytt miklu púðri í að kynna bardagann án þess þó að minnast mikið á Dennis Siver. 18. janúar 2015 16:00 Bakvið tjöldin með Conor og Siver Stórskemmtileg heimildarmynd um bardaga Conor McGregor og Dennis Siver. 14. janúar 2015 23:30 Gunnar hefur trú á því að Conor standi við stóru orðin í nótt | Myndband Gunnar Nelson yrði ekki hissa á því ef Conor McGregor kláraði Dennis Siver á innan við tveim mínútum í nótt. 18. janúar 2015 20:30 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Í nótt mætast þeir Conor McGregor og Dennis Siver í aðalbardaga kvöldsins á UFC bardagakvöldinu í Boston. UFC bardagamaðurinn Gunnar Nelson mun lýsa bardaganum ásamt Pétri Marinó í nótt. Þeir Gunnar Nelson og Conor McGregor hafa æft saman um langt skeið – bæði á Írlandi og í Mjölni á Íslandi. Gunnar ætti því að geta veitt góða innsýn í bardaga McGregor. Takist McGregor að sigra í kvöld mun hann mæta fjaðurvigtarmeistaranum Jose Aldo. Aldo verður viðstaddur bardagann í kvöld og mun eflaust fylgjast spenntur með. Bein útsending frá aðalhluta bardagakvöldsins hefst kl 3 á Stöð 2 Sport. Fjórir bardagar verða sýndir og eins og áður segir munu þeir Gunnar og Pétur sjá um að lýsa bardögunum. Bardagarnir fjórir eru eftirfarandi: Fjaðurvigt: Conor McGregor gegn Dennis Siver Léttvigt: Donald Cerrone gegn Benson Henderson Millivigt: Uriah Hall gegn Ron Stallings Léttvigt: Gleison Tibau gegn Norman Parke
MMA Tengdar fréttir Annar bardagi Donald Cerrone á aðeins 15 dögum Í kvöld mætast þeir Donald Cerrone og Benson Henderson í þriðja sinn. Bardaginn er næstsíðasti bardagi kvöldsins á UFC bardagakvöldinu í Boston en þetta verður annar bardagi Cerrone á aðeins 15 dögum. 18. janúar 2015 13:30 Á Siver möguleika gegn McGregor? Í nótt mætir írska stórstjarnan Conor McGregor Þjóðverjanum Dennis Siver. UFC hefur eytt miklu púðri í að kynna bardagann án þess þó að minnast mikið á Dennis Siver. 18. janúar 2015 16:00 Bakvið tjöldin með Conor og Siver Stórskemmtileg heimildarmynd um bardaga Conor McGregor og Dennis Siver. 14. janúar 2015 23:30 Gunnar hefur trú á því að Conor standi við stóru orðin í nótt | Myndband Gunnar Nelson yrði ekki hissa á því ef Conor McGregor kláraði Dennis Siver á innan við tveim mínútum í nótt. 18. janúar 2015 20:30 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Annar bardagi Donald Cerrone á aðeins 15 dögum Í kvöld mætast þeir Donald Cerrone og Benson Henderson í þriðja sinn. Bardaginn er næstsíðasti bardagi kvöldsins á UFC bardagakvöldinu í Boston en þetta verður annar bardagi Cerrone á aðeins 15 dögum. 18. janúar 2015 13:30
Á Siver möguleika gegn McGregor? Í nótt mætir írska stórstjarnan Conor McGregor Þjóðverjanum Dennis Siver. UFC hefur eytt miklu púðri í að kynna bardagann án þess þó að minnast mikið á Dennis Siver. 18. janúar 2015 16:00
Bakvið tjöldin með Conor og Siver Stórskemmtileg heimildarmynd um bardaga Conor McGregor og Dennis Siver. 14. janúar 2015 23:30
Gunnar hefur trú á því að Conor standi við stóru orðin í nótt | Myndband Gunnar Nelson yrði ekki hissa á því ef Conor McGregor kláraði Dennis Siver á innan við tveim mínútum í nótt. 18. janúar 2015 20:30