Reyna að fá eintök af Charlie Hebdo í Eymundsson Aðalsteinn Kjartansson skrifar 13. janúar 2015 15:39 Teiknarinn Renald Luzier, eða Luz, heldur hér á eintaki af blaði morgundagsins. Vísir/AFP Unnið er að því að fá eintök af næsta tölublaði Charlie Hebdo í verslanir Eymundsson hér á landi. „Við erum að reyna að fá eintök en það gengur mjög erfiðlega,“ segir Ragnar Veigar Guðmundsson, vörustjóri tímarita hjá Pennanum/Eymundsson. „Þeir gátu ekki lofað okkur því en lofuðu að reyna.“ Fyrirspurnir hafa borist starfsmönnum Eymundsson um blaðið. „Við verðum vör við áhuga á blaðinu,“ segir Ragnar. Upplagið hefur verið stækkað talsvert en þrjár milljónir eintaka verða prentaðar af blaðinu í næstu útgáfu. Venjulega er upplagið innan við 60 þúsund eintök. Búið er að birta forsíðu næsta tölublaðs en á henni er teikning af Múhameð spámanni haldandi á skilti með orðunum „Je Suis Charlie“. Sama setning hefur verið táknmynd mótmæla í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar á skrifstofur blaðsins í síðustu viku en hún þýðir „Ég er Charlie“. Á forsíðunni stendur einnig „Tout est pardonne“ eða „Allt er fyrirgefið“. Tímaritið kemur út á morgun í fyrsta skipti frá því að ráðist var á skrifstofur blaðsins. Charlie Hebdo Tengdar fréttir Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Unnið er að því að fá eintök af næsta tölublaði Charlie Hebdo í verslanir Eymundsson hér á landi. „Við erum að reyna að fá eintök en það gengur mjög erfiðlega,“ segir Ragnar Veigar Guðmundsson, vörustjóri tímarita hjá Pennanum/Eymundsson. „Þeir gátu ekki lofað okkur því en lofuðu að reyna.“ Fyrirspurnir hafa borist starfsmönnum Eymundsson um blaðið. „Við verðum vör við áhuga á blaðinu,“ segir Ragnar. Upplagið hefur verið stækkað talsvert en þrjár milljónir eintaka verða prentaðar af blaðinu í næstu útgáfu. Venjulega er upplagið innan við 60 þúsund eintök. Búið er að birta forsíðu næsta tölublaðs en á henni er teikning af Múhameð spámanni haldandi á skilti með orðunum „Je Suis Charlie“. Sama setning hefur verið táknmynd mótmæla í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar á skrifstofur blaðsins í síðustu viku en hún þýðir „Ég er Charlie“. Á forsíðunni stendur einnig „Tout est pardonne“ eða „Allt er fyrirgefið“. Tímaritið kemur út á morgun í fyrsta skipti frá því að ráðist var á skrifstofur blaðsins.
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21