Flugferðum fjölgað í sumar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. janúar 2015 14:53 vísir/afp Þýska flugfélagið Lufthansa hyggst fjölga flugferðum sínum á milli Keflavíkur og Frankfurt frá 2.maí næstkomandi til 25.september. Þá verður flogið einu sinni í viku til Munchen. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Í tilkynningunni segir að flogið verði þrisvar í viku til Frankfurt – á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Lent er í Frankfurt snemma kvölds. Þá verður flogið til Munchen á hverjum sunnudegi á þessu tímabili. Seint á síðasta ári var útlit fyrir að Lufthansa myndi hætta flugi til landsins en nú er ljóst að þeim áformum hefur verið breytt. Félagið er því komið í beina samkeppni við Icelandair sem í sumar mun bjóða upp á ferðir til Frankfurt allt að þrisvar í viku. Lufthansa býður upp á tengiflug í gegnum Frankfurt til 190 áfangastaða í 75 löndum. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Miklar sveiflur í afkomu Icelandair Group Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir útlit fyrir að afkoma fyrirtækisins á fjórða ársfjórðungi verði talsvert lakari en á sama tíma í fyrra. Nýtt afkomumet samstæðunnar kynnt í síðustu viku. Forstjórinn hefur fulla trú að samningar nái 5. nóvember 2014 07:30 Lufthansa hættir ekki við Íslandsflug Lufthansa mun hefja flug milli Keflavíkur og Frankfurt næsta vor og fer því í beina samkeppni við Icelandair. 23. október 2014 10:30 Flugmenn Lufthansa í verkfall Verkfall hefst í dag hjá flugmönnum Lufthansa í Þýskalandi og hefur 1450 flugferðum verið aflýst frá miðjum degi í dag og fram á þriðjudagskvöld. Flugmennirnir krefjast þess að hætt verði við fyrirhugaðar breytingar á lífeyriskerfi þeirra. 20. október 2014 07:49 Mest lesið Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent Högnuðust um tæpa sjö milljarða Viðskipti innlent Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Sjá meira
Þýska flugfélagið Lufthansa hyggst fjölga flugferðum sínum á milli Keflavíkur og Frankfurt frá 2.maí næstkomandi til 25.september. Þá verður flogið einu sinni í viku til Munchen. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Í tilkynningunni segir að flogið verði þrisvar í viku til Frankfurt – á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Lent er í Frankfurt snemma kvölds. Þá verður flogið til Munchen á hverjum sunnudegi á þessu tímabili. Seint á síðasta ári var útlit fyrir að Lufthansa myndi hætta flugi til landsins en nú er ljóst að þeim áformum hefur verið breytt. Félagið er því komið í beina samkeppni við Icelandair sem í sumar mun bjóða upp á ferðir til Frankfurt allt að þrisvar í viku. Lufthansa býður upp á tengiflug í gegnum Frankfurt til 190 áfangastaða í 75 löndum.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Miklar sveiflur í afkomu Icelandair Group Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir útlit fyrir að afkoma fyrirtækisins á fjórða ársfjórðungi verði talsvert lakari en á sama tíma í fyrra. Nýtt afkomumet samstæðunnar kynnt í síðustu viku. Forstjórinn hefur fulla trú að samningar nái 5. nóvember 2014 07:30 Lufthansa hættir ekki við Íslandsflug Lufthansa mun hefja flug milli Keflavíkur og Frankfurt næsta vor og fer því í beina samkeppni við Icelandair. 23. október 2014 10:30 Flugmenn Lufthansa í verkfall Verkfall hefst í dag hjá flugmönnum Lufthansa í Þýskalandi og hefur 1450 flugferðum verið aflýst frá miðjum degi í dag og fram á þriðjudagskvöld. Flugmennirnir krefjast þess að hætt verði við fyrirhugaðar breytingar á lífeyriskerfi þeirra. 20. október 2014 07:49 Mest lesið Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent Högnuðust um tæpa sjö milljarða Viðskipti innlent Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Sjá meira
Miklar sveiflur í afkomu Icelandair Group Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir útlit fyrir að afkoma fyrirtækisins á fjórða ársfjórðungi verði talsvert lakari en á sama tíma í fyrra. Nýtt afkomumet samstæðunnar kynnt í síðustu viku. Forstjórinn hefur fulla trú að samningar nái 5. nóvember 2014 07:30
Lufthansa hættir ekki við Íslandsflug Lufthansa mun hefja flug milli Keflavíkur og Frankfurt næsta vor og fer því í beina samkeppni við Icelandair. 23. október 2014 10:30
Flugmenn Lufthansa í verkfall Verkfall hefst í dag hjá flugmönnum Lufthansa í Þýskalandi og hefur 1450 flugferðum verið aflýst frá miðjum degi í dag og fram á þriðjudagskvöld. Flugmennirnir krefjast þess að hætt verði við fyrirhugaðar breytingar á lífeyriskerfi þeirra. 20. október 2014 07:49