Stefnir í fangaskipti við ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 28. janúar 2015 11:49 Blaðamaðurinn Kenji Goto heldur á mynd af flugmanninum sem einnig er í haldi ISIS. Vísir/AP Talsmaður stjórnvalda í Jórdaníu segir að þeir séu tilbúnir til að skipta á föngum við Íslamska ríkið. Hann sagði að Jórdan væri tilbúið til að sleppa Sajida al-Rishawi úr haldi fyrir flugmann frá Jórdaníu. Hann nefndi ekki Kenji Goto, sem samtökin hafa einnig hótað að taka af lífi. „Jórdanía er tilbúið til að sleppa fanganum Sajida al-Rishawi ef jórandski flugmaðurinn Muath al-Kasaesbeh verður sleppt úr haldi og lífi hans hlíft.“ Þetta sagði Mohammed al-Momani í ríkissjónvarpi Jórdaníu. Stjórnvöld í Japan hafa unnið með Jórdaníu að því að fá gíslana lausa úr haldi. Al-Rishawi var dæmd til dauða fyrir aðild sína að hryðjuverkaárás árið 2005. Eiginmaður hennar sprengdi sig í loft upp á fjölmennum stað, en hún var handtekin eftir að sprengjubelti hennar sprakk ekki. Íslamska ríkið vill fá hana úr fangelsi. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fordæmir nýtt myndband af Goto ISIS hóta að myrða gíslinn frá Japan, sem og flugmann frá Jórdaníu í dag. 28. janúar 2015 08:16 Japansstjórn ætlar ekki að gefast upp Yfirvöld fengu 72 klukkustundir til að láta af hendi 200 milljón dollara lausnargjald. Tíminn rann út í gær. 24. janúar 2015 11:29 Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21. janúar 2015 18:37 Japan skoðar allar leiðir til að ná gíslunum úr haldi ISIS Stjórnvöld í Japan hafa ekki náð sambandi við Íslamska ríkið, en tveir aðilar hafa boðist til að fara til Sýrlands og semja um lausn Kenj Goto og Haruna Yukawa. 22. janúar 2015 18:05 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira
Talsmaður stjórnvalda í Jórdaníu segir að þeir séu tilbúnir til að skipta á föngum við Íslamska ríkið. Hann sagði að Jórdan væri tilbúið til að sleppa Sajida al-Rishawi úr haldi fyrir flugmann frá Jórdaníu. Hann nefndi ekki Kenji Goto, sem samtökin hafa einnig hótað að taka af lífi. „Jórdanía er tilbúið til að sleppa fanganum Sajida al-Rishawi ef jórandski flugmaðurinn Muath al-Kasaesbeh verður sleppt úr haldi og lífi hans hlíft.“ Þetta sagði Mohammed al-Momani í ríkissjónvarpi Jórdaníu. Stjórnvöld í Japan hafa unnið með Jórdaníu að því að fá gíslana lausa úr haldi. Al-Rishawi var dæmd til dauða fyrir aðild sína að hryðjuverkaárás árið 2005. Eiginmaður hennar sprengdi sig í loft upp á fjölmennum stað, en hún var handtekin eftir að sprengjubelti hennar sprakk ekki. Íslamska ríkið vill fá hana úr fangelsi.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fordæmir nýtt myndband af Goto ISIS hóta að myrða gíslinn frá Japan, sem og flugmann frá Jórdaníu í dag. 28. janúar 2015 08:16 Japansstjórn ætlar ekki að gefast upp Yfirvöld fengu 72 klukkustundir til að láta af hendi 200 milljón dollara lausnargjald. Tíminn rann út í gær. 24. janúar 2015 11:29 Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21. janúar 2015 18:37 Japan skoðar allar leiðir til að ná gíslunum úr haldi ISIS Stjórnvöld í Japan hafa ekki náð sambandi við Íslamska ríkið, en tveir aðilar hafa boðist til að fara til Sýrlands og semja um lausn Kenj Goto og Haruna Yukawa. 22. janúar 2015 18:05 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira
Fordæmir nýtt myndband af Goto ISIS hóta að myrða gíslinn frá Japan, sem og flugmann frá Jórdaníu í dag. 28. janúar 2015 08:16
Japansstjórn ætlar ekki að gefast upp Yfirvöld fengu 72 klukkustundir til að láta af hendi 200 milljón dollara lausnargjald. Tíminn rann út í gær. 24. janúar 2015 11:29
Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21. janúar 2015 18:37
Japan skoðar allar leiðir til að ná gíslunum úr haldi ISIS Stjórnvöld í Japan hafa ekki náð sambandi við Íslamska ríkið, en tveir aðilar hafa boðist til að fara til Sýrlands og semja um lausn Kenj Goto og Haruna Yukawa. 22. janúar 2015 18:05