Önnur þáttaröð af Ísland Got talent hóf göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Í fyrsta þættinum kom ótrúlega mikið af hæfileikaríku fólki fram, meðal annars grænlensk söngkona sem heillaði áhorfendur hér á landi og í Grænlandi, auk þess sem dómararnir vonu allir sammála um að hún ætti að halda áfram í keppninni.
Gullhnappurinn var notaður í fyrsta sinn og Þorgerður Katrín var blikkuð.
Hér að neðan má sjá allar myndirnar úr fyrsta þættinum.
