Hanna Rún hafði betur gegn Sigga í Dans dans dans-uppgjörinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. janúar 2015 16:00 Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev ætla sér stóra hluti á komandi árum. mynd/aðsend Dansparið og hjónin Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev unnu alþjóðlegu danskeppnina í latin-dönsum á Reykjavíkurleikunum sem fram fór í Laugardalshöll í gærkvöldi. Hanna Rún og Nikita eru að snúa aftur á gólfið eftir barnsburð Hönnu, en þau hófu að dansa saman fyrir tveimur árum. Áður dansaði Hanna Rún með Sigurði Þór Sigurðssyni, en þau gerðu garðinn frægan í tveimur þáttaröðum af dansþættinum Dans dans dans sem sýndur var á RÚV. Hanna Rún hafði betur í uppgjörinu við sinn fyrrverandi dansfélaga því Sigurður og félagi hans, Annalisa Zoanetti, höfnuðu í öðru sæti. Ástrós Traustadótir og Javier Fernandes urðu í þriðja sæti. Hanna Rún og Nikita unnu tvöfalt því einnig var keppt um Íslandsmeistaratitilinn í latin-dönsum á Reykjavíkurleikunum. Í þeirri keppni urðu Ástrós og Javier í öðru sæti en bæði pör unnu sér inn þátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Austurríki í haust. Hér að neðan má sjá myndband af sólódansi Hönnu Rúnar og Nikita þar sem þau dansa Sömbu. Post by Heida HB photography. Íþróttir Tengdar fréttir Dans dans dans parið andstæðingar í fyrsta sinn á Reykjavíkurleikunum Dansararnir Hanna Rún Óladóttir og Sigurður Þór Sigurðsson sem margir muna eftir úr Dans dans dans þáttunum fyrir nokkrum árum hættu að dansa saman í lok árs 2012. 23. janúar 2015 18:09 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sjá meira
Dansparið og hjónin Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev unnu alþjóðlegu danskeppnina í latin-dönsum á Reykjavíkurleikunum sem fram fór í Laugardalshöll í gærkvöldi. Hanna Rún og Nikita eru að snúa aftur á gólfið eftir barnsburð Hönnu, en þau hófu að dansa saman fyrir tveimur árum. Áður dansaði Hanna Rún með Sigurði Þór Sigurðssyni, en þau gerðu garðinn frægan í tveimur þáttaröðum af dansþættinum Dans dans dans sem sýndur var á RÚV. Hanna Rún hafði betur í uppgjörinu við sinn fyrrverandi dansfélaga því Sigurður og félagi hans, Annalisa Zoanetti, höfnuðu í öðru sæti. Ástrós Traustadótir og Javier Fernandes urðu í þriðja sæti. Hanna Rún og Nikita unnu tvöfalt því einnig var keppt um Íslandsmeistaratitilinn í latin-dönsum á Reykjavíkurleikunum. Í þeirri keppni urðu Ástrós og Javier í öðru sæti en bæði pör unnu sér inn þátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Austurríki í haust. Hér að neðan má sjá myndband af sólódansi Hönnu Rúnar og Nikita þar sem þau dansa Sömbu. Post by Heida HB photography.
Íþróttir Tengdar fréttir Dans dans dans parið andstæðingar í fyrsta sinn á Reykjavíkurleikunum Dansararnir Hanna Rún Óladóttir og Sigurður Þór Sigurðsson sem margir muna eftir úr Dans dans dans þáttunum fyrir nokkrum árum hættu að dansa saman í lok árs 2012. 23. janúar 2015 18:09 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sjá meira
Dans dans dans parið andstæðingar í fyrsta sinn á Reykjavíkurleikunum Dansararnir Hanna Rún Óladóttir og Sigurður Þór Sigurðsson sem margir muna eftir úr Dans dans dans þáttunum fyrir nokkrum árum hættu að dansa saman í lok árs 2012. 23. janúar 2015 18:09