Aron verður ekki með gegn Dönum Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. janúar 2015 09:13 Aron Pálmarsson er ekki klár í slaginn eftir höfuðhöggið sem hann fékk gegn Tékkum. vísir/eva björk Aron Pálmarsson, stórskytta íslenska landsliðsins í handbolta, verður ekki með liðinu þegar það mætir Danmörku í 16 liða úrslitum á HM 2015 í kvöld. Þetta var staðfest í morgun þegar HSÍ gaf út sama leikmannahóp fyrir leikinn gegn Dönum og spilaði gegn Egyptum, en þar var Gunnar Steinn Jónsson með í stað Arons.Sjá einnig:Gaupi í HM-kvöldi: Aroni ber skylda til að spila með gegn Dönum Aron hefur verið með einkenni heilahristings eftir að hann fékk högg í fjórða leik liðsins gegn Tékkum á fimmtudaginn og spilaði hann ekki síðasta leik riðlakeppninnar á laugardaginn þegar strákarnir unnu Egypta og tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum. Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska liðsins, sagði við Vísi í gær að það væri von að Aron myndi spila þar sem honum leið mun betur um helgina. Ákveðið var þó að taka ekki neina ákvörðun með þátttöku Arons fyrr en í dag - á leik degi. „Hann er allur að jafna sig, en þetta er bara tímaspursmál. Við sjáum bara til í dag hvernig honum líður og kannski prófum við hann aðeins. Hann fær líklega smá áreynslu í dag,“ sagði Örnólfur við Vísi í gær. Allt var gert til að koma Aroni í stand í og fékk hann nálastungur í andlit í gær til að vinna á heilahristingnum. Því miður er þessi frábæri leikmaður þó ekki klár í slaginn og verður liðið án Arons gegn lærisveinum Guðmundar Guðmundssonar klukkan 18.00 í kvöld. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Róbert: Vonum að Mikkel hitti ekki á draumaleik Línumaðurinn sterki segir ávallt skemmtilegt að spila gegn Danmörku. 26. janúar 2015 07:30 Guðmundur: Ekki erfitt fyrir mig að mæta Íslandi Strákarnir okkar mæta fyrrverandi lærimeistara sínum í 16 liða úrslitum á HM í kvöld. 26. janúar 2015 06:00 Nyegaard: Ísland á ekki möguleika í danska liðið Bent Nyegaard er þess fullviss að Danmörk vinni Ísland í leik liðanna á morgun í 16-liða úrslitum á HM. "Gott að fá Ísland í 16-liða úrslitum,“ segir einn helsti sérfræðingur Danmerkur um handbolta. 26. janúar 2015 07:00 Aron Kristjáns: Það verður öllu fórnað Aron Kristjánsson segir að allt verði gefið í leikinn gegn Dönum á HM í kvöld. 26. janúar 2015 06:30 Lindberg: Ekkert sérstakt við leik gegn Íslandi Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg segir að leikir Danmerkur og Íslands séu alltaf spennandi. 26. janúar 2015 08:00 Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Körfubolti Fleiri fréttir KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Sjá meira
Aron Pálmarsson, stórskytta íslenska landsliðsins í handbolta, verður ekki með liðinu þegar það mætir Danmörku í 16 liða úrslitum á HM 2015 í kvöld. Þetta var staðfest í morgun þegar HSÍ gaf út sama leikmannahóp fyrir leikinn gegn Dönum og spilaði gegn Egyptum, en þar var Gunnar Steinn Jónsson með í stað Arons.Sjá einnig:Gaupi í HM-kvöldi: Aroni ber skylda til að spila með gegn Dönum Aron hefur verið með einkenni heilahristings eftir að hann fékk högg í fjórða leik liðsins gegn Tékkum á fimmtudaginn og spilaði hann ekki síðasta leik riðlakeppninnar á laugardaginn þegar strákarnir unnu Egypta og tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum. Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska liðsins, sagði við Vísi í gær að það væri von að Aron myndi spila þar sem honum leið mun betur um helgina. Ákveðið var þó að taka ekki neina ákvörðun með þátttöku Arons fyrr en í dag - á leik degi. „Hann er allur að jafna sig, en þetta er bara tímaspursmál. Við sjáum bara til í dag hvernig honum líður og kannski prófum við hann aðeins. Hann fær líklega smá áreynslu í dag,“ sagði Örnólfur við Vísi í gær. Allt var gert til að koma Aroni í stand í og fékk hann nálastungur í andlit í gær til að vinna á heilahristingnum. Því miður er þessi frábæri leikmaður þó ekki klár í slaginn og verður liðið án Arons gegn lærisveinum Guðmundar Guðmundssonar klukkan 18.00 í kvöld.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Róbert: Vonum að Mikkel hitti ekki á draumaleik Línumaðurinn sterki segir ávallt skemmtilegt að spila gegn Danmörku. 26. janúar 2015 07:30 Guðmundur: Ekki erfitt fyrir mig að mæta Íslandi Strákarnir okkar mæta fyrrverandi lærimeistara sínum í 16 liða úrslitum á HM í kvöld. 26. janúar 2015 06:00 Nyegaard: Ísland á ekki möguleika í danska liðið Bent Nyegaard er þess fullviss að Danmörk vinni Ísland í leik liðanna á morgun í 16-liða úrslitum á HM. "Gott að fá Ísland í 16-liða úrslitum,“ segir einn helsti sérfræðingur Danmerkur um handbolta. 26. janúar 2015 07:00 Aron Kristjáns: Það verður öllu fórnað Aron Kristjánsson segir að allt verði gefið í leikinn gegn Dönum á HM í kvöld. 26. janúar 2015 06:30 Lindberg: Ekkert sérstakt við leik gegn Íslandi Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg segir að leikir Danmerkur og Íslands séu alltaf spennandi. 26. janúar 2015 08:00 Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Körfubolti Fleiri fréttir KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Sjá meira
Róbert: Vonum að Mikkel hitti ekki á draumaleik Línumaðurinn sterki segir ávallt skemmtilegt að spila gegn Danmörku. 26. janúar 2015 07:30
Guðmundur: Ekki erfitt fyrir mig að mæta Íslandi Strákarnir okkar mæta fyrrverandi lærimeistara sínum í 16 liða úrslitum á HM í kvöld. 26. janúar 2015 06:00
Nyegaard: Ísland á ekki möguleika í danska liðið Bent Nyegaard er þess fullviss að Danmörk vinni Ísland í leik liðanna á morgun í 16-liða úrslitum á HM. "Gott að fá Ísland í 16-liða úrslitum,“ segir einn helsti sérfræðingur Danmerkur um handbolta. 26. janúar 2015 07:00
Aron Kristjáns: Það verður öllu fórnað Aron Kristjánsson segir að allt verði gefið í leikinn gegn Dönum á HM í kvöld. 26. janúar 2015 06:30
Lindberg: Ekkert sérstakt við leik gegn Íslandi Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg segir að leikir Danmerkur og Íslands séu alltaf spennandi. 26. janúar 2015 08:00