Kanadískir sérsveitarmenn börðust við vígamenn ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 20. janúar 2015 10:20 Íraski herinn, Peshmerga sveitir Kúrda og vesturveldin berjast gegn ISIS í Írak. Vísir/AFP Kanadískir sérsveitarmenn börðust við vígamenn Íslamska ríkisins í Írak í síðustu viku. Er það í fyrsta sinn sem hermenn vestrænna ríkja berjast við ISIS á jörðu niðri. Loftárásir gegn ISIS hófust þó í september í fyrra og fjöldi hermanna er í Írak að þjálfa herinn og öryggissveitir Kúrda.AFP fréttaveitan hefur eftir hershöfðingjanum Michael Rouleau að sérsveitarmennirnir hafi fellt vígamennina, sem skutu á hermennina úr sprengjuvörpum og vélbyssum. Engin sérsveitarmaður féll. „Hermennirnir voru í aðgerðarundirbúningi með nokkrum foringjum íraska hersins, nokkra kílómetra frá víglínunni. Að því loknu héldu þeir til víglínunnar til að fylgjast með hernum og þá urðu þeir fyrir árás.“ Hershöfðinginn sagði að vígamennirnir hefðu verið felldir með leyniskyttum. „Þetta er í fyrsta sinn sem við höfum lent í átökum í Írak. Bandaríkin og bandamenn þeirra hafa gert fjölda loftárása í Írak og Sýrlandi þar sem reynt er að halda aftur af Íslamska ríkinu frá því í september. Kanada tekur þó eingöngu þátt í aðgerðunum í Írak og hafa um 600 hermenn og flugmenn verið sendir til Írak. Þar að auki eru 69 sérsveitir, sem taka þátt í þjálfun og ráðgjöf, en eiga ekki að taka þátt í bardögum. Bandaríski hershöfðinginn Jonathan Vance, sagði nýverið að sókn ISIS hafi verið stöðvuð í Írak og að samtökin hafi ekki burði til að sækja fram. Hinsvegar hafi þeir ekki þurft að hörfa undan íraska hernum enn sem komið er, nema á einstökum svæðum. Mið-Austurlönd Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Kanadískir sérsveitarmenn börðust við vígamenn Íslamska ríkisins í Írak í síðustu viku. Er það í fyrsta sinn sem hermenn vestrænna ríkja berjast við ISIS á jörðu niðri. Loftárásir gegn ISIS hófust þó í september í fyrra og fjöldi hermanna er í Írak að þjálfa herinn og öryggissveitir Kúrda.AFP fréttaveitan hefur eftir hershöfðingjanum Michael Rouleau að sérsveitarmennirnir hafi fellt vígamennina, sem skutu á hermennina úr sprengjuvörpum og vélbyssum. Engin sérsveitarmaður féll. „Hermennirnir voru í aðgerðarundirbúningi með nokkrum foringjum íraska hersins, nokkra kílómetra frá víglínunni. Að því loknu héldu þeir til víglínunnar til að fylgjast með hernum og þá urðu þeir fyrir árás.“ Hershöfðinginn sagði að vígamennirnir hefðu verið felldir með leyniskyttum. „Þetta er í fyrsta sinn sem við höfum lent í átökum í Írak. Bandaríkin og bandamenn þeirra hafa gert fjölda loftárása í Írak og Sýrlandi þar sem reynt er að halda aftur af Íslamska ríkinu frá því í september. Kanada tekur þó eingöngu þátt í aðgerðunum í Írak og hafa um 600 hermenn og flugmenn verið sendir til Írak. Þar að auki eru 69 sérsveitir, sem taka þátt í þjálfun og ráðgjöf, en eiga ekki að taka þátt í bardögum. Bandaríski hershöfðinginn Jonathan Vance, sagði nýverið að sókn ISIS hafi verið stöðvuð í Írak og að samtökin hafi ekki burði til að sækja fram. Hinsvegar hafi þeir ekki þurft að hörfa undan íraska hernum enn sem komið er, nema á einstökum svæðum.
Mið-Austurlönd Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira