Hera Hilmars heiðruð í Berlín: Tók við verðlaununum frá Natalie Portman Bjarki Ármannsson skrifar 9. febrúar 2015 22:38 Hera tók við viðurkenningunni frá sjálfri stórstjörnunni Natalie Portman. Vísir/Wire/Stefán Leikkonan Hera Hilmarsdóttir, sem meðal annars hefur leikið í kvikmyndinni Vonarstræti og þáttaröðinni Da Vinci‘s Demons, var í kvöld heiðruð á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín en hún er í hópi tíu ungra evrópskra leikara sem talin eru „rísandi stjörnur“ eða „shooting stars.“ Það eru evrópsku kvikmyndakynningarsamtökin EFP sem heiðra tíu leikara á þennan hátt ár hvert. Meðal þeirra sem hafa hlotið þessa viðurkenningu frá því að hún var fyrst veitt árið 1998 má nefna leikarahjónin Daniel Craig og Rachel Weisz, Daniel Brühl og Carey Mulligan. Einnig hafa aðrir Íslendingar á borð við Hilmi Snæ Guðnason og Margréti Vilhjálmsdóttur verið útnefnd. Hera tók við viðurkenningu frá sjálfri stórstjörnunni Natalie Portman, sem er þekkt fyrir leik sinn í myndum á borð við Black Swan, Leon og Stjörnustríðsmyndunum. Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman gerði kjól Heru og er stödd á hátíðinni. Hún deildi mynd af Heru og Natalie á sviði á Instagram-síðu sinni fyrr í kvöld og segir leikkonurnar orðnar mestu máta. @herahilmar & her new best friend #natalieportman talking about Heras crystal dress #berlinale #crystal #dress #amazing #herahilmars #wow #shootingstar #fashion A photo posted by Hilduryeoman (@hilduryeoman) on Feb 9, 2015 at 1:22pm PST Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Fleiri fréttir The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Sjá meira
Leikkonan Hera Hilmarsdóttir, sem meðal annars hefur leikið í kvikmyndinni Vonarstræti og þáttaröðinni Da Vinci‘s Demons, var í kvöld heiðruð á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín en hún er í hópi tíu ungra evrópskra leikara sem talin eru „rísandi stjörnur“ eða „shooting stars.“ Það eru evrópsku kvikmyndakynningarsamtökin EFP sem heiðra tíu leikara á þennan hátt ár hvert. Meðal þeirra sem hafa hlotið þessa viðurkenningu frá því að hún var fyrst veitt árið 1998 má nefna leikarahjónin Daniel Craig og Rachel Weisz, Daniel Brühl og Carey Mulligan. Einnig hafa aðrir Íslendingar á borð við Hilmi Snæ Guðnason og Margréti Vilhjálmsdóttur verið útnefnd. Hera tók við viðurkenningu frá sjálfri stórstjörnunni Natalie Portman, sem er þekkt fyrir leik sinn í myndum á borð við Black Swan, Leon og Stjörnustríðsmyndunum. Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman gerði kjól Heru og er stödd á hátíðinni. Hún deildi mynd af Heru og Natalie á sviði á Instagram-síðu sinni fyrr í kvöld og segir leikkonurnar orðnar mestu máta. @herahilmar & her new best friend #natalieportman talking about Heras crystal dress #berlinale #crystal #dress #amazing #herahilmars #wow #shootingstar #fashion A photo posted by Hilduryeoman (@hilduryeoman) on Feb 9, 2015 at 1:22pm PST
Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Fleiri fréttir The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Sjá meira