Hera Hilmars heiðruð í Berlín: Tók við verðlaununum frá Natalie Portman Bjarki Ármannsson skrifar 9. febrúar 2015 22:38 Hera tók við viðurkenningunni frá sjálfri stórstjörnunni Natalie Portman. Vísir/Wire/Stefán Leikkonan Hera Hilmarsdóttir, sem meðal annars hefur leikið í kvikmyndinni Vonarstræti og þáttaröðinni Da Vinci‘s Demons, var í kvöld heiðruð á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín en hún er í hópi tíu ungra evrópskra leikara sem talin eru „rísandi stjörnur“ eða „shooting stars.“ Það eru evrópsku kvikmyndakynningarsamtökin EFP sem heiðra tíu leikara á þennan hátt ár hvert. Meðal þeirra sem hafa hlotið þessa viðurkenningu frá því að hún var fyrst veitt árið 1998 má nefna leikarahjónin Daniel Craig og Rachel Weisz, Daniel Brühl og Carey Mulligan. Einnig hafa aðrir Íslendingar á borð við Hilmi Snæ Guðnason og Margréti Vilhjálmsdóttur verið útnefnd. Hera tók við viðurkenningu frá sjálfri stórstjörnunni Natalie Portman, sem er þekkt fyrir leik sinn í myndum á borð við Black Swan, Leon og Stjörnustríðsmyndunum. Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman gerði kjól Heru og er stödd á hátíðinni. Hún deildi mynd af Heru og Natalie á sviði á Instagram-síðu sinni fyrr í kvöld og segir leikkonurnar orðnar mestu máta. @herahilmar & her new best friend #natalieportman talking about Heras crystal dress #berlinale #crystal #dress #amazing #herahilmars #wow #shootingstar #fashion A photo posted by Hilduryeoman (@hilduryeoman) on Feb 9, 2015 at 1:22pm PST Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fleiri fréttir Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Sjá meira
Leikkonan Hera Hilmarsdóttir, sem meðal annars hefur leikið í kvikmyndinni Vonarstræti og þáttaröðinni Da Vinci‘s Demons, var í kvöld heiðruð á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín en hún er í hópi tíu ungra evrópskra leikara sem talin eru „rísandi stjörnur“ eða „shooting stars.“ Það eru evrópsku kvikmyndakynningarsamtökin EFP sem heiðra tíu leikara á þennan hátt ár hvert. Meðal þeirra sem hafa hlotið þessa viðurkenningu frá því að hún var fyrst veitt árið 1998 má nefna leikarahjónin Daniel Craig og Rachel Weisz, Daniel Brühl og Carey Mulligan. Einnig hafa aðrir Íslendingar á borð við Hilmi Snæ Guðnason og Margréti Vilhjálmsdóttur verið útnefnd. Hera tók við viðurkenningu frá sjálfri stórstjörnunni Natalie Portman, sem er þekkt fyrir leik sinn í myndum á borð við Black Swan, Leon og Stjörnustríðsmyndunum. Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman gerði kjól Heru og er stödd á hátíðinni. Hún deildi mynd af Heru og Natalie á sviði á Instagram-síðu sinni fyrr í kvöld og segir leikkonurnar orðnar mestu máta. @herahilmar & her new best friend #natalieportman talking about Heras crystal dress #berlinale #crystal #dress #amazing #herahilmars #wow #shootingstar #fashion A photo posted by Hilduryeoman (@hilduryeoman) on Feb 9, 2015 at 1:22pm PST
Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fleiri fréttir Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Sjá meira