Guðmundur tók lagið á dönsku og heillaði nýju samherjana upp úr skónum Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. febrúar 2015 09:30 Guðmundur Þórarinsson, Selfyssingurinn söngelski sem samdi við danska liðið Nordsjælland í byrjun árs, hlær að flestum nýliðavígslum ef þær tengjast því að spila eða syngja. Guðmundur er, eins og flestir vita, frábær tónlistarmaður, en hann tók lagið fyrir nýju samherjana eftir spurningakvöld Nordsjælland í gærkvöldi. Liðið undirbýr sig nú af krafti fyrir seinni hluta tímabilsins sem hefst í lok mánaðarins.Sjá einnig:Norðmenn hafa ekki fattað tónlistarhæfileika Gumma Tóta „Þetta er í fyrsta skipti sem ég syng á dönsku,“ sagði Guðmundur áður en hann hlóð í hugljúft lag einn upp á sviði aðeins vopnaður gítar. Hann fékk svo dúndrandi lófatak þegar hann hafði lokið sér af. „Ekki nóg með að hann geti spilað fótbolta þá getur hann líka sungið. Þvílíkur klassi,“ skrifaði Mathias Hebo, samherji Guðmundar, um Selfyssinginn á Twitter. Hann beindi svo spjótum sínum að hinum Íslendingunum í liðinu; Adam Erni Arnarsyni og markverðinum Rúnari Alex Rúnarssyni. „Hvað með hina bræður mína? Adam Örn og Rúnar Alex. Geta allir á Íslandi sungið eins og Gummi Þórarins?“ Það stóð ekki á svari frá Rúnari sem sagði: „Auðvitað, maður!“ Adam var öllu hógværari og sagði: „Ég fer bara í kennslu hjá Gumma og tek þetta síðan.“Av min arm! Ikke nok med han kan spille bold, så kan han sku også synge @gummithorarinsxc, High Class! #villevindexfactor— Mathias Hebo (@MathiasHebo) February 8, 2015 What about my to other bro's @AdamOrn2 @runaralex Can Every People sing on Island? like @gummithorarins— Mathias Hebo (@MathiasHebo) February 8, 2015 Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira
Guðmundur Þórarinsson, Selfyssingurinn söngelski sem samdi við danska liðið Nordsjælland í byrjun árs, hlær að flestum nýliðavígslum ef þær tengjast því að spila eða syngja. Guðmundur er, eins og flestir vita, frábær tónlistarmaður, en hann tók lagið fyrir nýju samherjana eftir spurningakvöld Nordsjælland í gærkvöldi. Liðið undirbýr sig nú af krafti fyrir seinni hluta tímabilsins sem hefst í lok mánaðarins.Sjá einnig:Norðmenn hafa ekki fattað tónlistarhæfileika Gumma Tóta „Þetta er í fyrsta skipti sem ég syng á dönsku,“ sagði Guðmundur áður en hann hlóð í hugljúft lag einn upp á sviði aðeins vopnaður gítar. Hann fékk svo dúndrandi lófatak þegar hann hafði lokið sér af. „Ekki nóg með að hann geti spilað fótbolta þá getur hann líka sungið. Þvílíkur klassi,“ skrifaði Mathias Hebo, samherji Guðmundar, um Selfyssinginn á Twitter. Hann beindi svo spjótum sínum að hinum Íslendingunum í liðinu; Adam Erni Arnarsyni og markverðinum Rúnari Alex Rúnarssyni. „Hvað með hina bræður mína? Adam Örn og Rúnar Alex. Geta allir á Íslandi sungið eins og Gummi Þórarins?“ Það stóð ekki á svari frá Rúnari sem sagði: „Auðvitað, maður!“ Adam var öllu hógværari og sagði: „Ég fer bara í kennslu hjá Gumma og tek þetta síðan.“Av min arm! Ikke nok med han kan spille bold, så kan han sku også synge @gummithorarinsxc, High Class! #villevindexfactor— Mathias Hebo (@MathiasHebo) February 8, 2015 What about my to other bro's @AdamOrn2 @runaralex Can Every People sing on Island? like @gummithorarins— Mathias Hebo (@MathiasHebo) February 8, 2015
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira