Segja bandarískan gísl hafa fallið í loftárásum Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2015 18:30 Vísir/EPA Íslamska ríkið segir að bandaríska konan Kayla Jean Mueller, sem hefur verið í gíslingu hryðjuverkasamtakanna frá því í ágúst 2013, hafi fallið í loftárásum Jórdaníu. ISIS segja að enginn vígamaður hafi fallið í loftárásunum. Fregnirnar hafa ekki fengist staðfestar, en samtökin birtu mynd af mjög skemmdu húsi með tilkynningunni, en enga mynd af konunni. Á vef Sky News kemur fram að mögulega sé um að ræða áróður frá ISIS vegna aukinna loftárása Jórdaníu. UPDATE: Purported IS claim: Jordan airstrike kills Prescott woman held hostage. Her name is Kayla Jean Mueller: pic.twitter.com/dOyyzF0T4N— FOX 10 Phoenix (@FOX10Phoenix) February 6, 2015 Samkvæmt AP fréttaveitunni var Mueller, sem var 26 ára gömul, við hjálparstörf í Sýrlandi þegar hún var handsömuð af vígamönnum. Eigi tilkynning ISIS við rök að styðjast er Mueller fjórði einstaklingurinn frá Bandaríkjunum sem deyr í haldi samtakanna. Fréttamennirnir James Foley og Steven Sotloff og hjálparstarfsmaðurinn Peter Kassig hafa verið teknir af lífi. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Kristnir Írakar stofna eigin herlið Vilja endurheimta heimili sín úr höndum ISIS. 5. febrúar 2015 19:47 Bandaríkin færa björgunarsveitir nær vígvellinum Vilja auka öryggi flugmanna sem gera loftárásir gegn ISIS. 5. febrúar 2015 18:04 ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3. febrúar 2015 17:15 Vilja eyða ISIS Jórdanía hefur lýst yfir stríði gegn Íslamska ríkinu og segja að árásir þeirra muni halda áfram þar til samtökunum hafi verið útrýmt. 5. febrúar 2015 22:50 Hættir þátttöku í loftárásum gegn ISIS Sameinuðu arabísku furstadæmin segja þörf á áætlunum um björgun flugmanna af svæði Íslamska ríkisins. 4. febrúar 2015 14:09 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Íslamska ríkið segir að bandaríska konan Kayla Jean Mueller, sem hefur verið í gíslingu hryðjuverkasamtakanna frá því í ágúst 2013, hafi fallið í loftárásum Jórdaníu. ISIS segja að enginn vígamaður hafi fallið í loftárásunum. Fregnirnar hafa ekki fengist staðfestar, en samtökin birtu mynd af mjög skemmdu húsi með tilkynningunni, en enga mynd af konunni. Á vef Sky News kemur fram að mögulega sé um að ræða áróður frá ISIS vegna aukinna loftárása Jórdaníu. UPDATE: Purported IS claim: Jordan airstrike kills Prescott woman held hostage. Her name is Kayla Jean Mueller: pic.twitter.com/dOyyzF0T4N— FOX 10 Phoenix (@FOX10Phoenix) February 6, 2015 Samkvæmt AP fréttaveitunni var Mueller, sem var 26 ára gömul, við hjálparstörf í Sýrlandi þegar hún var handsömuð af vígamönnum. Eigi tilkynning ISIS við rök að styðjast er Mueller fjórði einstaklingurinn frá Bandaríkjunum sem deyr í haldi samtakanna. Fréttamennirnir James Foley og Steven Sotloff og hjálparstarfsmaðurinn Peter Kassig hafa verið teknir af lífi.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Kristnir Írakar stofna eigin herlið Vilja endurheimta heimili sín úr höndum ISIS. 5. febrúar 2015 19:47 Bandaríkin færa björgunarsveitir nær vígvellinum Vilja auka öryggi flugmanna sem gera loftárásir gegn ISIS. 5. febrúar 2015 18:04 ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3. febrúar 2015 17:15 Vilja eyða ISIS Jórdanía hefur lýst yfir stríði gegn Íslamska ríkinu og segja að árásir þeirra muni halda áfram þar til samtökunum hafi verið útrýmt. 5. febrúar 2015 22:50 Hættir þátttöku í loftárásum gegn ISIS Sameinuðu arabísku furstadæmin segja þörf á áætlunum um björgun flugmanna af svæði Íslamska ríkisins. 4. febrúar 2015 14:09 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Kristnir Írakar stofna eigin herlið Vilja endurheimta heimili sín úr höndum ISIS. 5. febrúar 2015 19:47
Bandaríkin færa björgunarsveitir nær vígvellinum Vilja auka öryggi flugmanna sem gera loftárásir gegn ISIS. 5. febrúar 2015 18:04
ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3. febrúar 2015 17:15
Vilja eyða ISIS Jórdanía hefur lýst yfir stríði gegn Íslamska ríkinu og segja að árásir þeirra muni halda áfram þar til samtökunum hafi verið útrýmt. 5. febrúar 2015 22:50
Hættir þátttöku í loftárásum gegn ISIS Sameinuðu arabísku furstadæmin segja þörf á áætlunum um björgun flugmanna af svæði Íslamska ríkisins. 4. febrúar 2015 14:09