Samið um vopnahlé til að rýma Debaltseve Atli Ísleifsson skrifar 6. febrúar 2015 09:13 Angela Merkel Þýskalandskanslari og Francois Hollande Frakklandsforseti funduðu með Petró Pórósjenkó í gær. Vísir/EPA Stjórnvöld í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar hafa náð samkomulagi um tímabundið vopnahlé af mannúðarástæðum. Er það gert til að gefa óbreyttum borgurum Debaltseve í austurhluta Úkraínu færi á að yfirgefa borgina. Harðir bardagar hafa staðið um borgina síðustu daga. Íbúar Debaltseve hafa verið fluttir á brott í rútum, en fréttaritari Reuters í nágrannabænum Horlivka, vestur af Debaltseve, segir að hann hafi séð um þrjátíu tómar rútur keyra í átt að Debaltseve undir eftirliti fulltrúa ÖSE, Úkraínuhers og aðskilnaðarsinna. Þá hafi einnig sést til fjölda rúta keyra í átt að borginni austan frá. Aðskilnaðarsinnar hafa sótt hart að Debaltseve síðustu daga, en bærinn þykir hernaðarlega mikilvægur þar sem hann tengir aðrar stærri borgir saman á svæðinu. Tilkynnt var um gerð vopnahlésins á sama tíma og Angela Merkel Þýskalandskanslari og Francois Hollande Frakklandsforseta kynna nýja friðaráætlun sem er ætlað að binda endi á margra mánaða átök í austurhluta Úkraínu. Þau munu funda með Vladimír Pútín Rússlandsforseta í dag. Áætlað er að um fimm þúsund manns hafi látist í átökum síðustu mánaða. Aðskilnaðarsinnar segja að vopnahléð hafi tekið gildi klukkan 9 að staðartíma og segja sjónarvottar að ekki hafi komið til átaka síðan. Úkraínsk stjórnvöld hafa hins vegar ekki staðfest samkomulagið. Úkraína Tengdar fréttir Merkel og Hollande á leið til Úkraínu Frakklandsforseti segir þau munu kynna friðaráætlunina áður en þau funda með Vladimir Pútín Rússlandsforseta á morgun. 5. febrúar 2015 10:46 Komið að ögurstundu í Úkraínu Tími til að ná friðsamlegri lausn í Úkraínudeilunni er á þrotum, segir Frakklandsforseti. Hann og Þýskalandskanslari lögðu fram friðartillögur í dag en NATO eflir vígbúnað. 5. febrúar 2015 20:00 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Stjórnvöld í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar hafa náð samkomulagi um tímabundið vopnahlé af mannúðarástæðum. Er það gert til að gefa óbreyttum borgurum Debaltseve í austurhluta Úkraínu færi á að yfirgefa borgina. Harðir bardagar hafa staðið um borgina síðustu daga. Íbúar Debaltseve hafa verið fluttir á brott í rútum, en fréttaritari Reuters í nágrannabænum Horlivka, vestur af Debaltseve, segir að hann hafi séð um þrjátíu tómar rútur keyra í átt að Debaltseve undir eftirliti fulltrúa ÖSE, Úkraínuhers og aðskilnaðarsinna. Þá hafi einnig sést til fjölda rúta keyra í átt að borginni austan frá. Aðskilnaðarsinnar hafa sótt hart að Debaltseve síðustu daga, en bærinn þykir hernaðarlega mikilvægur þar sem hann tengir aðrar stærri borgir saman á svæðinu. Tilkynnt var um gerð vopnahlésins á sama tíma og Angela Merkel Þýskalandskanslari og Francois Hollande Frakklandsforseta kynna nýja friðaráætlun sem er ætlað að binda endi á margra mánaða átök í austurhluta Úkraínu. Þau munu funda með Vladimír Pútín Rússlandsforseta í dag. Áætlað er að um fimm þúsund manns hafi látist í átökum síðustu mánaða. Aðskilnaðarsinnar segja að vopnahléð hafi tekið gildi klukkan 9 að staðartíma og segja sjónarvottar að ekki hafi komið til átaka síðan. Úkraínsk stjórnvöld hafa hins vegar ekki staðfest samkomulagið.
Úkraína Tengdar fréttir Merkel og Hollande á leið til Úkraínu Frakklandsforseti segir þau munu kynna friðaráætlunina áður en þau funda með Vladimir Pútín Rússlandsforseta á morgun. 5. febrúar 2015 10:46 Komið að ögurstundu í Úkraínu Tími til að ná friðsamlegri lausn í Úkraínudeilunni er á þrotum, segir Frakklandsforseti. Hann og Þýskalandskanslari lögðu fram friðartillögur í dag en NATO eflir vígbúnað. 5. febrúar 2015 20:00 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Merkel og Hollande á leið til Úkraínu Frakklandsforseti segir þau munu kynna friðaráætlunina áður en þau funda með Vladimir Pútín Rússlandsforseta á morgun. 5. febrúar 2015 10:46
Komið að ögurstundu í Úkraínu Tími til að ná friðsamlegri lausn í Úkraínudeilunni er á þrotum, segir Frakklandsforseti. Hann og Þýskalandskanslari lögðu fram friðartillögur í dag en NATO eflir vígbúnað. 5. febrúar 2015 20:00