Náttúrulegur augnfarðahreinsir sigga dögg skrifar 5. febrúar 2015 09:00 Vísir/Getty Í augnfarðahreinsum geta verið allskyns efni sem geta valdið ertingu í augum líkt og alkahól, ilmefni og ýmis rotvarnarefni. Það er lítið mál, og eflaust hagkvæmara, að búa til sinn eigin augnfarðahreinsi sem fer vel með húðina, umhverfið og pyngjuna. Þú getur notað eftirfarandi hráefni: -Ólífuolíu: bæði nærir olían og hreinsar burt farðann, olíuna má nota á allt andlitið en fyrir þá sem eru með feita húð þá gæti verið best að halda sig við augnsvæðið og varast að skilja of mikla olíu eftir í kringum augun. Þú einfaldlega dýfir bómull í smá olíu og nuddar yfir og þurrkar svo yfir með þurrum bómull. - Kókosolíu: hér gildir það sama og með olíuna að ofan. Í raun getur þú notað hvaða olíu sem er sem hentar þér. - Mjólk og möndluolía: þú blandar saman matskeið af olíu út í hálfan pott (skál) af nýmjólk og þværð þér um andlitið. - Nornahesli: fæst í jurtaapótekum og heilsuverslunum. Honum er blandað útí jöfn hlutföll af olíu af eigin vali og vatni og hrist saman og sett í hreint ílát. Úr verður afbragðs hreinsir. Heilsa Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Í augnfarðahreinsum geta verið allskyns efni sem geta valdið ertingu í augum líkt og alkahól, ilmefni og ýmis rotvarnarefni. Það er lítið mál, og eflaust hagkvæmara, að búa til sinn eigin augnfarðahreinsi sem fer vel með húðina, umhverfið og pyngjuna. Þú getur notað eftirfarandi hráefni: -Ólífuolíu: bæði nærir olían og hreinsar burt farðann, olíuna má nota á allt andlitið en fyrir þá sem eru með feita húð þá gæti verið best að halda sig við augnsvæðið og varast að skilja of mikla olíu eftir í kringum augun. Þú einfaldlega dýfir bómull í smá olíu og nuddar yfir og þurrkar svo yfir með þurrum bómull. - Kókosolíu: hér gildir það sama og með olíuna að ofan. Í raun getur þú notað hvaða olíu sem er sem hentar þér. - Mjólk og möndluolía: þú blandar saman matskeið af olíu út í hálfan pott (skál) af nýmjólk og þværð þér um andlitið. - Nornahesli: fæst í jurtaapótekum og heilsuverslunum. Honum er blandað útí jöfn hlutföll af olíu af eigin vali og vatni og hrist saman og sett í hreint ílát. Úr verður afbragðs hreinsir.
Heilsa Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið