Jónas Ýmir: Hef miklar áhyggjur af fótboltanum á landsbyggðinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. febrúar 2015 19:00 „Mér finnst vera kominn tími á breytingar og það má alveg opna aðeins á umræðuna. Ég hef margar hugmyndir varðandi framtíðina.“ Þetta sagði Jónas Ýmir Jónasson við íþróttadeild 365 í dag, en hann var tekinn húsi í Suðurbæjarlaug þar sem hann starfar. Jónas Ýmir hefur boðið sig fram til formanns KSÍ og fer því í framboð gegn sitjandi formanni, Geir Þorsteinssyni. „Landsbyggðin er mér ofarlega í huga. Það þarf líka að fara að niðurgreiða ferðakostnað félaganna út á landi. Það þarf að semja um betri kjör á þessu,“ segir Jónas Ýmir um framtíð fótboltans hér heima. „Ég hef miklar áhyggjur af fótboltanum úti á landi. Þar höfum við fengið marga atvinnumenn í gegnum tíðina og við þurfum að halda utan um landsbyggðina.“ Hann viðurkennir að næsta vika eða svo verði erfið þar sem Geir Þorsteinsson hefur verið formaður sambandsins í átta ár og starfað þar í 18 ár. „Það er ekkert grín að fara að velta sitjandi formanni úr sessi sem er búinn að vera þarna í átta ár. Geir hefur unnið gott starf en mér finnst vanta smá endurnýjun. Það hafa bara verið þrír formenn KSÍ síðan 1970,“ segir Jónas Ýmir Jónasson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jónas ætlar að fella Geir: Framboð mitt opnar á vissa umræðu Jónas Ýmir Jónasson býður sig fram á móti Geir Þorsteinssyni sem formaður Knattspyrnusambands Íslands. 3. febrúar 2015 08:30 Jónas býður sig fram á móti Geir: Virðist vera svolítið lokuð klíka Tæplega fertugur Hafnfirðingur býður sig fram á móti Geir Þorsteinssyni sem formaður KSÍ. 2. febrúar 2015 18:32 Geir fær mótframboð frá FH-ingi ársins 2014 Jónas Ýmir Jónasson ætlar upp á móti Geir Þorsteinssyni í formannskosningu Knattspyrnusambands Íslands á ársþingi sambandsins. 2. febrúar 2015 16:16 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
„Mér finnst vera kominn tími á breytingar og það má alveg opna aðeins á umræðuna. Ég hef margar hugmyndir varðandi framtíðina.“ Þetta sagði Jónas Ýmir Jónasson við íþróttadeild 365 í dag, en hann var tekinn húsi í Suðurbæjarlaug þar sem hann starfar. Jónas Ýmir hefur boðið sig fram til formanns KSÍ og fer því í framboð gegn sitjandi formanni, Geir Þorsteinssyni. „Landsbyggðin er mér ofarlega í huga. Það þarf líka að fara að niðurgreiða ferðakostnað félaganna út á landi. Það þarf að semja um betri kjör á þessu,“ segir Jónas Ýmir um framtíð fótboltans hér heima. „Ég hef miklar áhyggjur af fótboltanum úti á landi. Þar höfum við fengið marga atvinnumenn í gegnum tíðina og við þurfum að halda utan um landsbyggðina.“ Hann viðurkennir að næsta vika eða svo verði erfið þar sem Geir Þorsteinsson hefur verið formaður sambandsins í átta ár og starfað þar í 18 ár. „Það er ekkert grín að fara að velta sitjandi formanni úr sessi sem er búinn að vera þarna í átta ár. Geir hefur unnið gott starf en mér finnst vanta smá endurnýjun. Það hafa bara verið þrír formenn KSÍ síðan 1970,“ segir Jónas Ýmir Jónasson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jónas ætlar að fella Geir: Framboð mitt opnar á vissa umræðu Jónas Ýmir Jónasson býður sig fram á móti Geir Þorsteinssyni sem formaður Knattspyrnusambands Íslands. 3. febrúar 2015 08:30 Jónas býður sig fram á móti Geir: Virðist vera svolítið lokuð klíka Tæplega fertugur Hafnfirðingur býður sig fram á móti Geir Þorsteinssyni sem formaður KSÍ. 2. febrúar 2015 18:32 Geir fær mótframboð frá FH-ingi ársins 2014 Jónas Ýmir Jónasson ætlar upp á móti Geir Þorsteinssyni í formannskosningu Knattspyrnusambands Íslands á ársþingi sambandsins. 2. febrúar 2015 16:16 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Jónas ætlar að fella Geir: Framboð mitt opnar á vissa umræðu Jónas Ýmir Jónasson býður sig fram á móti Geir Þorsteinssyni sem formaður Knattspyrnusambands Íslands. 3. febrúar 2015 08:30
Jónas býður sig fram á móti Geir: Virðist vera svolítið lokuð klíka Tæplega fertugur Hafnfirðingur býður sig fram á móti Geir Þorsteinssyni sem formaður KSÍ. 2. febrúar 2015 18:32
Geir fær mótframboð frá FH-ingi ársins 2014 Jónas Ýmir Jónasson ætlar upp á móti Geir Þorsteinssyni í formannskosningu Knattspyrnusambands Íslands á ársþingi sambandsins. 2. febrúar 2015 16:16
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn