Matthías Vilhjálmsson var á skotskónum þegar að lið hans, Start, lagði Brann í æfingaleik á La Manga á Spáni í dag.
Matthías skoraði öll þrjú mörk leiksins í fyrri hálfleik og öll með skalla. Mörkin má sjá hér fyrir ofan.
Guðmundur Kristjánsson spilaði einnig í leiknum fyrir Start.
Myndband: Lamangatv.com
Matthías með þrennu í fyrri hálfleik | Sjáðu mörkin
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Mest lesið



„Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“
Íslenski boltinn


Fjögur lið á toppnum með fjögur stig
Íslenski boltinn

Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð
Íslenski boltinn

Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold
Enski boltinn

Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar
Íslenski boltinn

Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla
Enski boltinn
