Vopnahlé virt að vettugi í Úkraínu 17. febrúar 2015 07:40 Aðskilnaðarsinnar halda því fram að þeir eigi að stjórna Debaltseve þar sem þeir hafi umkringt hann en herdeild stjórnarhersins er í sjálfum bænum og neitar að gefast upp. Vísir/EPA Svo virðist sem báðar stríðandi fylkingar í Úkraínu dragi nú lappirnar í því að fylgja eftir skilmálum vopnahlésins sem hófst á sunnudag. Á meðal þeirra var að flytja öll þungavopn frá víglínunni og höfðu menn fram á mánudag til að uppfylla það skilyrði. Á fréttavef BBC kemur þó fram að hvorugur aðilinn sé byrjaður að fjarlægja vígatólin og er haft eftir talsmönnum stjórnarhersins að það verði ekki gert fyrr en bardögum lýkur í bænum Debaltseve þar sem hart hefur verið barist þrátt fyrir samninginn. Aðskilnaðarsinnar halda því fram að þeir eigi að stjórna bænum þar sem þeir hafi umkringt hann en herdeild stjórnarhersins er í sjálfum bænum og neitar að gefast upp. Að þessum bæ undanskildum virðist vopnahlé hafa verið virt að mestu, þótt einnig berist fregnir um átök við borgina Mariupol. Talsmaður stjórnvalda í Berlín segir að leiðtogar Úkraínu, Rússlands og Þýskalands hafi komist að samkomulagi um að veita eftirlitsaðilum ÖSE aðgang að átakasvæðum, en þeir eiga að fylgjast með því að vopnahléinu sé framfylgt. Aðskilnaðarsinnar hafa meinað þeim aðgang að Debaltseve. Úkraína Tengdar fréttir ÖSE vilja komast til Debaltseve Eftirlitsemenn frá ÖSE öryggis og samvinnustofnun Evrópu, ætla í dag að gera aðra tilraun til þess að komast inn í bæinn Debaltseve í Úkraínu þar sem bardagar hafa haldið áfram linnulaust þrátt fyrir að vopnahlé hafi tekið gildi í landinu á milli stjórnarhersins og aðskilnaðarsinna á sunnudag. 16. febrúar 2015 08:25 Átök standa enn yfir í Úkraínu Átta úkraínskir hermenn eru látnir og 34 særðir eftir átök síðasta sólarhringinn. 13. febrúar 2015 09:19 Vonarglætan í Úkraínu Pútín Rússlandsforseti virðist hafa náð fram flestum helstu kröfum sínum varðandi Úkraínu. Austurhéruðin fá aukna sjálfstjórn og ESB opnar á viðræður um helstu áhyggjuefni Pútíns. Í kvöld á að hefjast vopnahlé, sem gæti reynst brothætt. 14. febrúar 2015 15:00 Hætta á að ekkert verði af fyrirhuguðu vopnahléi Hætta er á að ekkert verði af fyrirhuguðu vopnahléi milli stríðandi fylkinga í austurhluta Úkraínu sem taka á gildi annað kvöld. 14. febrúar 2015 10:09 Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Titringur á Alþingi Innlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Sjá meira
Svo virðist sem báðar stríðandi fylkingar í Úkraínu dragi nú lappirnar í því að fylgja eftir skilmálum vopnahlésins sem hófst á sunnudag. Á meðal þeirra var að flytja öll þungavopn frá víglínunni og höfðu menn fram á mánudag til að uppfylla það skilyrði. Á fréttavef BBC kemur þó fram að hvorugur aðilinn sé byrjaður að fjarlægja vígatólin og er haft eftir talsmönnum stjórnarhersins að það verði ekki gert fyrr en bardögum lýkur í bænum Debaltseve þar sem hart hefur verið barist þrátt fyrir samninginn. Aðskilnaðarsinnar halda því fram að þeir eigi að stjórna bænum þar sem þeir hafi umkringt hann en herdeild stjórnarhersins er í sjálfum bænum og neitar að gefast upp. Að þessum bæ undanskildum virðist vopnahlé hafa verið virt að mestu, þótt einnig berist fregnir um átök við borgina Mariupol. Talsmaður stjórnvalda í Berlín segir að leiðtogar Úkraínu, Rússlands og Þýskalands hafi komist að samkomulagi um að veita eftirlitsaðilum ÖSE aðgang að átakasvæðum, en þeir eiga að fylgjast með því að vopnahléinu sé framfylgt. Aðskilnaðarsinnar hafa meinað þeim aðgang að Debaltseve.
Úkraína Tengdar fréttir ÖSE vilja komast til Debaltseve Eftirlitsemenn frá ÖSE öryggis og samvinnustofnun Evrópu, ætla í dag að gera aðra tilraun til þess að komast inn í bæinn Debaltseve í Úkraínu þar sem bardagar hafa haldið áfram linnulaust þrátt fyrir að vopnahlé hafi tekið gildi í landinu á milli stjórnarhersins og aðskilnaðarsinna á sunnudag. 16. febrúar 2015 08:25 Átök standa enn yfir í Úkraínu Átta úkraínskir hermenn eru látnir og 34 særðir eftir átök síðasta sólarhringinn. 13. febrúar 2015 09:19 Vonarglætan í Úkraínu Pútín Rússlandsforseti virðist hafa náð fram flestum helstu kröfum sínum varðandi Úkraínu. Austurhéruðin fá aukna sjálfstjórn og ESB opnar á viðræður um helstu áhyggjuefni Pútíns. Í kvöld á að hefjast vopnahlé, sem gæti reynst brothætt. 14. febrúar 2015 15:00 Hætta á að ekkert verði af fyrirhuguðu vopnahléi Hætta er á að ekkert verði af fyrirhuguðu vopnahléi milli stríðandi fylkinga í austurhluta Úkraínu sem taka á gildi annað kvöld. 14. febrúar 2015 10:09 Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Titringur á Alþingi Innlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Sjá meira
ÖSE vilja komast til Debaltseve Eftirlitsemenn frá ÖSE öryggis og samvinnustofnun Evrópu, ætla í dag að gera aðra tilraun til þess að komast inn í bæinn Debaltseve í Úkraínu þar sem bardagar hafa haldið áfram linnulaust þrátt fyrir að vopnahlé hafi tekið gildi í landinu á milli stjórnarhersins og aðskilnaðarsinna á sunnudag. 16. febrúar 2015 08:25
Átök standa enn yfir í Úkraínu Átta úkraínskir hermenn eru látnir og 34 særðir eftir átök síðasta sólarhringinn. 13. febrúar 2015 09:19
Vonarglætan í Úkraínu Pútín Rússlandsforseti virðist hafa náð fram flestum helstu kröfum sínum varðandi Úkraínu. Austurhéruðin fá aukna sjálfstjórn og ESB opnar á viðræður um helstu áhyggjuefni Pútíns. Í kvöld á að hefjast vopnahlé, sem gæti reynst brothætt. 14. febrúar 2015 15:00
Hætta á að ekkert verði af fyrirhuguðu vopnahléi Hætta er á að ekkert verði af fyrirhuguðu vopnahléi milli stríðandi fylkinga í austurhluta Úkraínu sem taka á gildi annað kvöld. 14. febrúar 2015 10:09