Chia orkukúlur Heilsuvísir skrifar 18. febrúar 2015 14:00 Chia fræ eru stútfull af omega 3 fitusýrum, kalkríka og styrkja þannig bein líkamans sem og þar á meðal tennur. Prótínríkar styrkja vöðvavefi líkamans. Koma jafnvægi á blóðsykurinn þannig að við fáum síður svona sykurlöngun. Möndlur kalkríkar, e vítamín gott fyrir húðina. Orkukúlur 10 stk250 g döðlur 50 g ósætt kakó 60 g chia fræ 1 msk kókosolía 1/2 tsk kanill 1/2 tsk vanilludropar 50 g hýðislausar möndlur, saxaðar 50 g pekanhnetur, saxaðar 50 g þurrkuð trönuber 1/2 tsk rifinn appelsínubörkur örlítið sjávarsaltMaukið döðlurnar í matvinnsluvél, bætið kakói, chia fræum, kókosolíu, kanil og vanilludropum saman og blandið vel. Bætið hentunum saman við og blandið þær gróft saman við döðlumaukið. Handhrærið trönuberin, appelsínubörkin og saltið saman við. Smyrjið deiginu í form og kælið í klukkustund. Skerið svo í 10 stykki og berið fram. Orkukúlurnar geymast best í kæli. Heilsa Rikka Uppskriftir Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið
Chia fræ eru stútfull af omega 3 fitusýrum, kalkríka og styrkja þannig bein líkamans sem og þar á meðal tennur. Prótínríkar styrkja vöðvavefi líkamans. Koma jafnvægi á blóðsykurinn þannig að við fáum síður svona sykurlöngun. Möndlur kalkríkar, e vítamín gott fyrir húðina. Orkukúlur 10 stk250 g döðlur 50 g ósætt kakó 60 g chia fræ 1 msk kókosolía 1/2 tsk kanill 1/2 tsk vanilludropar 50 g hýðislausar möndlur, saxaðar 50 g pekanhnetur, saxaðar 50 g þurrkuð trönuber 1/2 tsk rifinn appelsínubörkur örlítið sjávarsaltMaukið döðlurnar í matvinnsluvél, bætið kakói, chia fræum, kókosolíu, kanil og vanilludropum saman og blandið vel. Bætið hentunum saman við og blandið þær gróft saman við döðlumaukið. Handhrærið trönuberin, appelsínubörkin og saltið saman við. Smyrjið deiginu í form og kælið í klukkustund. Skerið svo í 10 stykki og berið fram. Orkukúlurnar geymast best í kæli.
Heilsa Rikka Uppskriftir Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið