Biður um heimild fyrir landhernaði gegn ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 11. febrúar 2015 14:52 Obama vill "takmarkaðan landhernað“ gegn ISIS. Vísir/EPA Erlendir vígamenn streyma nú til Sýrlands og Írak til að ganga til liðs við Íslamska ríkið og aðra uppreisnarhópa. Talið er að allt að tuttugu þúsund menn hafi lagt land undir fót og þar á meðal 3.400 frá vestrænum ríkjum. Leyniþjónustur Bandaríkjanna segja þessar tölur vera áður óþekktar. Þá hefur Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, beðið þingið um að heimila „takmarkaðan landhernað“ gegn Íslamska ríkinu til þriggja ára. Á vef CNN kemur fram að það sé í fyrsta sinn í þrettán ár sem forseti biður um slíka heimild. Samkvæmt skjölum sem AP fréttaveitan hefur undir höndum eru þessi tuttugu þúsund vígamenn frá 90 löndum. Þá er talið að margir þeirra muni reyna að komast aftur til heimalanda sinna til að fremja hryðjuverk þar. Beiðnina má sjá hér á heimasíðu Utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Segir helming leiðtoga ISIS hafa verið fellda John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir loftárásir hafa stöðvað framgang vígamanna. 22. janúar 2015 18:37 Vígamenn IS frömdu fjöldamorð í Vestur Írak BBC hefur eftir fólki á svæðinu að bæði konum og körlum hafi verið stillt upp og þau skotin fyrir að hafa veitt IS mótþróa. 1. nóvember 2014 21:21 Vígamenn IS yfir 200 þúsund Það er sexfalt meira en Bandaríkjamenn hafa gefið upp. 16. nóvember 2014 18:01 ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3. febrúar 2015 17:15 ISIS nota þroskaskert börn til sjálfsmorðsárása Börn sem hryðjuverkasamtökin hafa handsamað eru seld í kynlífsánauð og myrt samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. 7. febrúar 2015 14:53 Segjast hafa gert 56 loftárásir gegn ISIS „Við náðum markmiði okkar. Að hefna fyrir Muath. Þetta er þó ekki endirinn, þetta er bara byrjunin,“ segir yfirmaður flughers Jórdaníu. 8. febrúar 2015 16:27 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Sjá meira
Erlendir vígamenn streyma nú til Sýrlands og Írak til að ganga til liðs við Íslamska ríkið og aðra uppreisnarhópa. Talið er að allt að tuttugu þúsund menn hafi lagt land undir fót og þar á meðal 3.400 frá vestrænum ríkjum. Leyniþjónustur Bandaríkjanna segja þessar tölur vera áður óþekktar. Þá hefur Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, beðið þingið um að heimila „takmarkaðan landhernað“ gegn Íslamska ríkinu til þriggja ára. Á vef CNN kemur fram að það sé í fyrsta sinn í þrettán ár sem forseti biður um slíka heimild. Samkvæmt skjölum sem AP fréttaveitan hefur undir höndum eru þessi tuttugu þúsund vígamenn frá 90 löndum. Þá er talið að margir þeirra muni reyna að komast aftur til heimalanda sinna til að fremja hryðjuverk þar. Beiðnina má sjá hér á heimasíðu Utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Segir helming leiðtoga ISIS hafa verið fellda John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir loftárásir hafa stöðvað framgang vígamanna. 22. janúar 2015 18:37 Vígamenn IS frömdu fjöldamorð í Vestur Írak BBC hefur eftir fólki á svæðinu að bæði konum og körlum hafi verið stillt upp og þau skotin fyrir að hafa veitt IS mótþróa. 1. nóvember 2014 21:21 Vígamenn IS yfir 200 þúsund Það er sexfalt meira en Bandaríkjamenn hafa gefið upp. 16. nóvember 2014 18:01 ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3. febrúar 2015 17:15 ISIS nota þroskaskert börn til sjálfsmorðsárása Börn sem hryðjuverkasamtökin hafa handsamað eru seld í kynlífsánauð og myrt samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. 7. febrúar 2015 14:53 Segjast hafa gert 56 loftárásir gegn ISIS „Við náðum markmiði okkar. Að hefna fyrir Muath. Þetta er þó ekki endirinn, þetta er bara byrjunin,“ segir yfirmaður flughers Jórdaníu. 8. febrúar 2015 16:27 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Sjá meira
Segir helming leiðtoga ISIS hafa verið fellda John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir loftárásir hafa stöðvað framgang vígamanna. 22. janúar 2015 18:37
Vígamenn IS frömdu fjöldamorð í Vestur Írak BBC hefur eftir fólki á svæðinu að bæði konum og körlum hafi verið stillt upp og þau skotin fyrir að hafa veitt IS mótþróa. 1. nóvember 2014 21:21
Vígamenn IS yfir 200 þúsund Það er sexfalt meira en Bandaríkjamenn hafa gefið upp. 16. nóvember 2014 18:01
ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3. febrúar 2015 17:15
ISIS nota þroskaskert börn til sjálfsmorðsárása Börn sem hryðjuverkasamtökin hafa handsamað eru seld í kynlífsánauð og myrt samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. 7. febrúar 2015 14:53
Segjast hafa gert 56 loftárásir gegn ISIS „Við náðum markmiði okkar. Að hefna fyrir Muath. Þetta er þó ekki endirinn, þetta er bara byrjunin,“ segir yfirmaður flughers Jórdaníu. 8. febrúar 2015 16:27