Bankarnir högnuðust um 30 milljarða á þjónustugjöldum ingvar haraldsson skrifar 27. febrúar 2015 13:36 Arion banki hagnaðist mest allra af þóknunum og þjónustugjöldum eða um 13,3 milljarða. Viðskiptabankarnir þrír högnuðust um 30 milljarða á þjónustugjöldum á síðasta ári. Því nam hagnaður vegna þjónustugjalda tæplega 40 prósent af 80 milljarða hagnaði bankanna á síðasta ári. Þá er þó ekki tekið tillit til skattgreiðslna af þjónustutekjum og launagreiðslna. Þjónustutekjur bankanna námu samanlagt 44 milljörðum króna en greiddu 14 milljarða í þjónustutekjur. Hagnaður bankanna vegna þjónustugjalda jókst um 3,7 milljarða króna milli ára. Arion banki hagnaðist mest allra af þóknunum og þjónustugjöldum eða um 13,3 milljarða. Þar munaði mest um hagnað af þjónustugjöldum vegna greiðslukorta sem nam 5 milljörðum. Hagnaður Íslandsbanka af þjónustugjöldum nam 11,5 miljörðum en Landsbankinn rak lestina með 5,8 milljarða hagnað af þjónustugjöldum. Undir þjónustutekjur falla m.a. gjöld vegna greiðslukorta, innheimtu- og greiðsluþjónustu, lána, eignarstýringu, fjárfestingabankastarfsemi. Tengdar fréttir „Ég tel að bankarnir séu að taka til sín alltof mikið“ Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, var hvassyrtur þegar hann steig í pontu í Alþingi í dag og ræddi um vaxtakjör almennings. 25. febrúar 2015 20:48 Eigendur bankanna fá ekki arðinn úr landi vegna hafta Miðað við arðgreiðslustefnu Íslandsbanka hefði bankinn átt að greiða eigendum rúma níu milljarða króna í arð á síðasta ári. Vegna gjaldeyrishafta greiddi bankinn einungis fjóra. Arion banki greiddi mu 26. febrúar 2015 11:30 Segir að Bandaríkjamenn ættu að læra af Íslendingum hvernig reka eigi banka Gunnar Smári Egilsson, fyrrverandi ritstjóri, segir að ef bandarískir bankamenn færu "íslensku leiðina“ gætu þeir aukið hagnað sinn um næstum 74.000 milljarða króna. 27. febrúar 2015 11:15 80 milljarðar í samanlagðan hagnað Samanlagður hagnaður Íslandsbanka, Arion banka og Landsbankans nam 81 milljarði króna á síðasta ári. Hagnaður Landsbankans var mestur eða 29,7 milljarðar króna. Hagnaður Arion banka var 28,6 milljarðar og hagnaður Íslandsbanka 22,8. 27. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Viðskipti erlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Fleiri fréttir Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Sjá meira
Viðskiptabankarnir þrír högnuðust um 30 milljarða á þjónustugjöldum á síðasta ári. Því nam hagnaður vegna þjónustugjalda tæplega 40 prósent af 80 milljarða hagnaði bankanna á síðasta ári. Þá er þó ekki tekið tillit til skattgreiðslna af þjónustutekjum og launagreiðslna. Þjónustutekjur bankanna námu samanlagt 44 milljörðum króna en greiddu 14 milljarða í þjónustutekjur. Hagnaður bankanna vegna þjónustugjalda jókst um 3,7 milljarða króna milli ára. Arion banki hagnaðist mest allra af þóknunum og þjónustugjöldum eða um 13,3 milljarða. Þar munaði mest um hagnað af þjónustugjöldum vegna greiðslukorta sem nam 5 milljörðum. Hagnaður Íslandsbanka af þjónustugjöldum nam 11,5 miljörðum en Landsbankinn rak lestina með 5,8 milljarða hagnað af þjónustugjöldum. Undir þjónustutekjur falla m.a. gjöld vegna greiðslukorta, innheimtu- og greiðsluþjónustu, lána, eignarstýringu, fjárfestingabankastarfsemi.
Tengdar fréttir „Ég tel að bankarnir séu að taka til sín alltof mikið“ Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, var hvassyrtur þegar hann steig í pontu í Alþingi í dag og ræddi um vaxtakjör almennings. 25. febrúar 2015 20:48 Eigendur bankanna fá ekki arðinn úr landi vegna hafta Miðað við arðgreiðslustefnu Íslandsbanka hefði bankinn átt að greiða eigendum rúma níu milljarða króna í arð á síðasta ári. Vegna gjaldeyrishafta greiddi bankinn einungis fjóra. Arion banki greiddi mu 26. febrúar 2015 11:30 Segir að Bandaríkjamenn ættu að læra af Íslendingum hvernig reka eigi banka Gunnar Smári Egilsson, fyrrverandi ritstjóri, segir að ef bandarískir bankamenn færu "íslensku leiðina“ gætu þeir aukið hagnað sinn um næstum 74.000 milljarða króna. 27. febrúar 2015 11:15 80 milljarðar í samanlagðan hagnað Samanlagður hagnaður Íslandsbanka, Arion banka og Landsbankans nam 81 milljarði króna á síðasta ári. Hagnaður Landsbankans var mestur eða 29,7 milljarðar króna. Hagnaður Arion banka var 28,6 milljarðar og hagnaður Íslandsbanka 22,8. 27. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Viðskipti erlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Fleiri fréttir Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Sjá meira
„Ég tel að bankarnir séu að taka til sín alltof mikið“ Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, var hvassyrtur þegar hann steig í pontu í Alþingi í dag og ræddi um vaxtakjör almennings. 25. febrúar 2015 20:48
Eigendur bankanna fá ekki arðinn úr landi vegna hafta Miðað við arðgreiðslustefnu Íslandsbanka hefði bankinn átt að greiða eigendum rúma níu milljarða króna í arð á síðasta ári. Vegna gjaldeyrishafta greiddi bankinn einungis fjóra. Arion banki greiddi mu 26. febrúar 2015 11:30
Segir að Bandaríkjamenn ættu að læra af Íslendingum hvernig reka eigi banka Gunnar Smári Egilsson, fyrrverandi ritstjóri, segir að ef bandarískir bankamenn færu "íslensku leiðina“ gætu þeir aukið hagnað sinn um næstum 74.000 milljarða króna. 27. febrúar 2015 11:15
80 milljarðar í samanlagðan hagnað Samanlagður hagnaður Íslandsbanka, Arion banka og Landsbankans nam 81 milljarði króna á síðasta ári. Hagnaður Landsbankans var mestur eða 29,7 milljarðar króna. Hagnaður Arion banka var 28,6 milljarðar og hagnaður Íslandsbanka 22,8. 27. febrúar 2015 07:00