Fundu þrjá ferðamenn á hálendinu innan af Eyjafirði Stefán Árni Pálsson skrifar 25. febrúar 2015 23:57 Um 80 manns voru við leit þegar mennirnir fundust. vísir/vilhelm Þrír ferðamenn sem leitað hefur verið að á hálendinu innan af Eyjafirði eru fundnir, heilir á húfi en þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu. Voru það sleðamenn frá björgunarsveitum sem fundu þá rétt norðan við þann punkt sem SPOT tæki mannanna sendi, eða við Urðarvötn.Sjá einnig: Hátt í 80 björgunarsveitarmenn á leiðinni til ferðamanna fyrir norðan Snjóbíll er nú á leið á staðinn að sækja mennina og mun hann flytja þá til byggða. Í tilkynningunni frá Landsbjörgu segir að lítið sem ekkert fjarskiptasamband sé á svæðinu og því eru á þessari stundu ekki komnar upplýsingar um hvað amaði að mönnunum og varð til þess að þeir sendu neyðarboð. Verið er að kalla allar bjargir til baka en búið var að kalla út sveitir úr Eyjafirði, Skagafirði og Húnavatnssýslum og voru um 80 manns við leit þegar mennirnir fundust. Ferðamennska á Íslandi Veður Tengdar fréttir Fundu ferðamennina heila á húfi Björgunarsveitir fundu nú fyrir stundu tvo menn sem leitað var að norðan við Mýrdalsjökul. Voru þeir í ágætu ásigkomulagi en þó orðnir nokkuð hraktir eftir að hafa misst tjald og búnað í aftakaveðri. 25. febrúar 2015 22:43 „Svo kom þessi rosalegi þrýstingur og það titraði allt“ Búið er að rýma um þrjátíu hús á sunnaverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu. Snjóflóð féll á Patreksfirði í dag. 25. febrúar 2015 21:12 Væsir ekki um vörubílstjórann á Kleifaheiði „Ég tek bara innhverfa íhugun hérna,“ segir Páll Ágúst Sigurðarson sem setið hefur fastur á Kleifaheiði í tólf tíma og verður þar í nótt. 25. febrúar 2015 22:14 Súðavíkurhlíð lokuð í nótt vegna snjóflóðahættu Veður fer versnandi til kvölds um landið norðan- og austanvert en þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. 25. febrúar 2015 22:13 Hátt í 80 björgunarsveitarmenn á leiðinni til ferðamanna fyrir norðan Talið er að ferðamennirnir séu á eða við Urðarvötn. 25. febrúar 2015 20:26 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Talinn að hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Sjá meira
Þrír ferðamenn sem leitað hefur verið að á hálendinu innan af Eyjafirði eru fundnir, heilir á húfi en þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu. Voru það sleðamenn frá björgunarsveitum sem fundu þá rétt norðan við þann punkt sem SPOT tæki mannanna sendi, eða við Urðarvötn.Sjá einnig: Hátt í 80 björgunarsveitarmenn á leiðinni til ferðamanna fyrir norðan Snjóbíll er nú á leið á staðinn að sækja mennina og mun hann flytja þá til byggða. Í tilkynningunni frá Landsbjörgu segir að lítið sem ekkert fjarskiptasamband sé á svæðinu og því eru á þessari stundu ekki komnar upplýsingar um hvað amaði að mönnunum og varð til þess að þeir sendu neyðarboð. Verið er að kalla allar bjargir til baka en búið var að kalla út sveitir úr Eyjafirði, Skagafirði og Húnavatnssýslum og voru um 80 manns við leit þegar mennirnir fundust.
Ferðamennska á Íslandi Veður Tengdar fréttir Fundu ferðamennina heila á húfi Björgunarsveitir fundu nú fyrir stundu tvo menn sem leitað var að norðan við Mýrdalsjökul. Voru þeir í ágætu ásigkomulagi en þó orðnir nokkuð hraktir eftir að hafa misst tjald og búnað í aftakaveðri. 25. febrúar 2015 22:43 „Svo kom þessi rosalegi þrýstingur og það titraði allt“ Búið er að rýma um þrjátíu hús á sunnaverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu. Snjóflóð féll á Patreksfirði í dag. 25. febrúar 2015 21:12 Væsir ekki um vörubílstjórann á Kleifaheiði „Ég tek bara innhverfa íhugun hérna,“ segir Páll Ágúst Sigurðarson sem setið hefur fastur á Kleifaheiði í tólf tíma og verður þar í nótt. 25. febrúar 2015 22:14 Súðavíkurhlíð lokuð í nótt vegna snjóflóðahættu Veður fer versnandi til kvölds um landið norðan- og austanvert en þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. 25. febrúar 2015 22:13 Hátt í 80 björgunarsveitarmenn á leiðinni til ferðamanna fyrir norðan Talið er að ferðamennirnir séu á eða við Urðarvötn. 25. febrúar 2015 20:26 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Talinn að hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Sjá meira
Fundu ferðamennina heila á húfi Björgunarsveitir fundu nú fyrir stundu tvo menn sem leitað var að norðan við Mýrdalsjökul. Voru þeir í ágætu ásigkomulagi en þó orðnir nokkuð hraktir eftir að hafa misst tjald og búnað í aftakaveðri. 25. febrúar 2015 22:43
„Svo kom þessi rosalegi þrýstingur og það titraði allt“ Búið er að rýma um þrjátíu hús á sunnaverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu. Snjóflóð féll á Patreksfirði í dag. 25. febrúar 2015 21:12
Væsir ekki um vörubílstjórann á Kleifaheiði „Ég tek bara innhverfa íhugun hérna,“ segir Páll Ágúst Sigurðarson sem setið hefur fastur á Kleifaheiði í tólf tíma og verður þar í nótt. 25. febrúar 2015 22:14
Súðavíkurhlíð lokuð í nótt vegna snjóflóðahættu Veður fer versnandi til kvölds um landið norðan- og austanvert en þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. 25. febrúar 2015 22:13
Hátt í 80 björgunarsveitarmenn á leiðinni til ferðamanna fyrir norðan Talið er að ferðamennirnir séu á eða við Urðarvötn. 25. febrúar 2015 20:26