Neyðarboð bárust frá ferðamönnum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. febrúar 2015 17:17 Björgunarsveitir eru að störfum víða um land. Vísir/Auðunn Níelsson Björgunarsveitin Dalbjörg í Eyjafirði og Súlur, björgunarsveitin á Akureyri voru kallaðar út á fimmta tímanum í dag eftir að boð bárust frá SPOT sendi á eða við Urðarvötn. Vitað er að fjórir erlendir ferðamenn eru með viðkomandi sendi. Sveitirnar fóru á tveimur snjóbílum og vélsleðum á staðinn að Vatnahjalla og komist þær hefðbundna leið þangað er ekki langt að fara. Reynist sú leið hins vegar ekki fær þarf að fara langar leiðir til að komast að ferðamönnunum. Björgunarsveitir hafa verið að störfum víða um land í dag. Björgunarsveitin Blakkur á Patreksfirði sinnti ófærðaraðstoð á Mikladal fyrir hádegi og rýmingu húsa vegna snjóflóðahættu nú síðdegis. Tálkni á Tálknafirði aðstoðaði vegfarendur á Hálfdáni fyrir hádegi. Í Vestmannaeyjum hefur Björgunarfélagið verið kallað út tvisvar sinnum, í annað skiptið þegar þakplötur losnuðu og hitt skiptið þegar þakkantur var að fjúka. Sveitir í Vogum á Vatnsleysuströnd og Þorlákshöfn hafa einnig sinnt foktjónum í dag og Björgunarsveitin Jökull í Jökuldal aðstoðaði ökumann sem festi bíl sinn um 5 km utan Egilsstaða. Ferðamennska á Íslandi Veður Tengdar fréttir Veðrið gæti breyst með skömmum fyrirvara Litlu má mun að norðan strengurinn nái betur inn á land á morgun með enn meiri vind 25. febrúar 2015 11:52 Fylgstu með lægðinni í "beinni“ Lægðin er á leið austnorðaustur yfir landið. 25. febrúar 2015 10:54 Fastur á Kleifaheiði í óveðri í sex tíma og sér fram á að vera þar í nótt „Ég er vel haldinn,“ segir Páll Ágúst sem á ekki von á björgun sökum veðurs. 25. febrúar 2015 17:02 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Björgunarsveitin Dalbjörg í Eyjafirði og Súlur, björgunarsveitin á Akureyri voru kallaðar út á fimmta tímanum í dag eftir að boð bárust frá SPOT sendi á eða við Urðarvötn. Vitað er að fjórir erlendir ferðamenn eru með viðkomandi sendi. Sveitirnar fóru á tveimur snjóbílum og vélsleðum á staðinn að Vatnahjalla og komist þær hefðbundna leið þangað er ekki langt að fara. Reynist sú leið hins vegar ekki fær þarf að fara langar leiðir til að komast að ferðamönnunum. Björgunarsveitir hafa verið að störfum víða um land í dag. Björgunarsveitin Blakkur á Patreksfirði sinnti ófærðaraðstoð á Mikladal fyrir hádegi og rýmingu húsa vegna snjóflóðahættu nú síðdegis. Tálkni á Tálknafirði aðstoðaði vegfarendur á Hálfdáni fyrir hádegi. Í Vestmannaeyjum hefur Björgunarfélagið verið kallað út tvisvar sinnum, í annað skiptið þegar þakplötur losnuðu og hitt skiptið þegar þakkantur var að fjúka. Sveitir í Vogum á Vatnsleysuströnd og Þorlákshöfn hafa einnig sinnt foktjónum í dag og Björgunarsveitin Jökull í Jökuldal aðstoðaði ökumann sem festi bíl sinn um 5 km utan Egilsstaða.
Ferðamennska á Íslandi Veður Tengdar fréttir Veðrið gæti breyst með skömmum fyrirvara Litlu má mun að norðan strengurinn nái betur inn á land á morgun með enn meiri vind 25. febrúar 2015 11:52 Fylgstu með lægðinni í "beinni“ Lægðin er á leið austnorðaustur yfir landið. 25. febrúar 2015 10:54 Fastur á Kleifaheiði í óveðri í sex tíma og sér fram á að vera þar í nótt „Ég er vel haldinn,“ segir Páll Ágúst sem á ekki von á björgun sökum veðurs. 25. febrúar 2015 17:02 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Veðrið gæti breyst með skömmum fyrirvara Litlu má mun að norðan strengurinn nái betur inn á land á morgun með enn meiri vind 25. febrúar 2015 11:52
Fastur á Kleifaheiði í óveðri í sex tíma og sér fram á að vera þar í nótt „Ég er vel haldinn,“ segir Páll Ágúst sem á ekki von á björgun sökum veðurs. 25. febrúar 2015 17:02