Óskarsverðlaunin í nótt: Jóhann talinn sigurstranglegastur Bjarki Ármannsson skrifar 22. febrúar 2015 21:47 Jóhann Jóhannsson við frumsýningu The Theory of Everything. Vísir/FilmMagic Óskarsverðlaunin eftirsóttu verða veitt í 87. sinn í nótt í Dolby-leikhúsinu í Los Angeles. Tónskáldið Jóhann Jóhannsson er tilnefndur fyrir tónlist sína í kvikmyndinni The Theory of Everything og telja miðlar á borð við The Hollywood Reporter að Jóhann sé sigurstranglegastur í sínum flokki. Jóhann hlaut sem kunnugt er Golden Globe verðlaunin fyrir sama verk fyrr á árinu. Ef hann hlýtur svo náð akademíunnar í kvöld, verður hann fyrstur Íslendinga til að taka á móti Óskarsverðlaunum. Vísir mun fylgjast með verðlaunaafhendingunni á Twitter í alla nótt og bíður áhugamönnum um kvikmyndir og fræga fólkið að tísta með. Útsending frá rauða dreglinum hefst á RÚV klukkan 23.55 en frá verðlaunaafhendingunni sjálfri klukkan 01.30. Kynnir verður leikarinn Neil Patrick Harris.#Oscars Tweets Golden Globes Tengdar fréttir Lúxusinn í fyrirrúmi fyrir Óskarsgesti Íslendingurinn Signý Guðlaugsdóttir fær að kynnast lúxus í kringum Óskarsverðlaunin 20. febrúar 2015 08:30 Jóhann fer tómhentur heim af BAFTA Alexandre Desplat fékk verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel. 8. febrúar 2015 19:30 Talið víst að Jóhann hreppi Óskarinn Samkvæmt veðmálum á Betsson verður Birdman kjörin besta myndin en Selma á vart fræðilegan möguleika. 19. febrúar 2015 11:01 Gjafir upp á 16,5 milljónir: Lestarferð um klettafjöllin í Kanada bíður Jóhanns og félaga Gjafapoki Óskarsstjarna stútfullur af hreint út sagt ótrúlegum hlutum. 20. febrúar 2015 10:30 Mest lesið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Fleiri fréttir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Sjá meira
Óskarsverðlaunin eftirsóttu verða veitt í 87. sinn í nótt í Dolby-leikhúsinu í Los Angeles. Tónskáldið Jóhann Jóhannsson er tilnefndur fyrir tónlist sína í kvikmyndinni The Theory of Everything og telja miðlar á borð við The Hollywood Reporter að Jóhann sé sigurstranglegastur í sínum flokki. Jóhann hlaut sem kunnugt er Golden Globe verðlaunin fyrir sama verk fyrr á árinu. Ef hann hlýtur svo náð akademíunnar í kvöld, verður hann fyrstur Íslendinga til að taka á móti Óskarsverðlaunum. Vísir mun fylgjast með verðlaunaafhendingunni á Twitter í alla nótt og bíður áhugamönnum um kvikmyndir og fræga fólkið að tísta með. Útsending frá rauða dreglinum hefst á RÚV klukkan 23.55 en frá verðlaunaafhendingunni sjálfri klukkan 01.30. Kynnir verður leikarinn Neil Patrick Harris.#Oscars Tweets
Golden Globes Tengdar fréttir Lúxusinn í fyrirrúmi fyrir Óskarsgesti Íslendingurinn Signý Guðlaugsdóttir fær að kynnast lúxus í kringum Óskarsverðlaunin 20. febrúar 2015 08:30 Jóhann fer tómhentur heim af BAFTA Alexandre Desplat fékk verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel. 8. febrúar 2015 19:30 Talið víst að Jóhann hreppi Óskarinn Samkvæmt veðmálum á Betsson verður Birdman kjörin besta myndin en Selma á vart fræðilegan möguleika. 19. febrúar 2015 11:01 Gjafir upp á 16,5 milljónir: Lestarferð um klettafjöllin í Kanada bíður Jóhanns og félaga Gjafapoki Óskarsstjarna stútfullur af hreint út sagt ótrúlegum hlutum. 20. febrúar 2015 10:30 Mest lesið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Fleiri fréttir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Sjá meira
Lúxusinn í fyrirrúmi fyrir Óskarsgesti Íslendingurinn Signý Guðlaugsdóttir fær að kynnast lúxus í kringum Óskarsverðlaunin 20. febrúar 2015 08:30
Jóhann fer tómhentur heim af BAFTA Alexandre Desplat fékk verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel. 8. febrúar 2015 19:30
Talið víst að Jóhann hreppi Óskarinn Samkvæmt veðmálum á Betsson verður Birdman kjörin besta myndin en Selma á vart fræðilegan möguleika. 19. febrúar 2015 11:01
Gjafir upp á 16,5 milljónir: Lestarferð um klettafjöllin í Kanada bíður Jóhanns og félaga Gjafapoki Óskarsstjarna stútfullur af hreint út sagt ótrúlegum hlutum. 20. febrúar 2015 10:30