Flutningur vinanna var nær óaðfinnanlegur en Bubbi sagði að þeir hefðu verið níutíu prósent. Aðrir dómarar tóku aðeins sterkar til orða og sögðu að þetta hefði verið frábært og glæsilegt.
Upptöku af flutningnum má sjá hér fyrir neðan.
Bubbi sagði að flutningur hinnar 12 ára gömlu Diljá Pétursdóttur á laginu Brokenhearted hefði verið æðislegur.
Spilaði með Selmu með að syngja lag úr Spamalot
Hafði aldrei sungið á sviði áður.