Byssan og múgæsingurinn besta augnablik síðustu viku Bjarki Ármannsson skrifar 22. febrúar 2015 18:09 Áhorfendur hafa valið besta augnablikið úr fjórða þætti Ísland Got Talent. Vísir/Andri Marinó Áhorfendur hafa valið besta augnablikið úr fjórða þætti Ísland Got Talent sem sýndur var síðasta sunnudagskvöld. Kosið var í símakosningu og var Ingvar Örn Ákason, sem jafnan gengur undir viðurnefninu „Byssan“ hlutskarpastur að þessu sinni. Ingvar flutti uppistand líkt og í keppninni á síðasta ári. Framan af stefndi í að Ingvar kæmist ekki áfram, því dómnefndin gaf honum þrjú nei. Hinsvegar tókst Ingvari að vinna salinn á sitt band eftir að uppistandinu lauk. Bubbi byrjaði á að segja kannski, sagði svo nei, en eftir hvatningu frá salnum endaði Bubbi á að segja já. Selma Björnsdóttir sagði næst nei en Jón Jónsson sagði já. Því féll úrslitaatkvæðið Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur í skaut. Þorgerður sagði að salurinn væri „í tómri steypu.“ En að lokum gaf Þorgerður sig, sagði já, og hleypti Ingvari áfram. Næsti þáttur af Ísland Got Talent verður klukkan 19.45 í kvöld og mun þá ný símkosning hefjast. Þátttakendur geta unnið kúpt 55“ LG snjallsjónvarp að andvirði 600.000 krónur frá Sjónvarpsmiðstöðinni og 250 þúsund króna gjafakort frá Íslandsbanka. Dregið verður úr innsendum atkvæðum 6. mars næstkomandi. Í myndböndunum hér að neðan má sjá atriði Ingvars nú og fyrir ári síðan.Uppfært 19.40: Í fyrri útgáfu fréttarinnar stóð ranglega að Ingvar hefði ekki komist áfram úr fyrstu umferð Ísland Got Talent í fyrra. Jafnframt að hann hefði fengið fjögur nei í ár en ekki þrjú. Þetta hefur verið leiðrétt að ofan og beðist er velvirðingar á mistökunum. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Keiluþjálfari og frystihússtelpa sló í gegn: „Þú ert sannarlega kona að mínu skapi“ Jónína Björg Magnúsdóttir, þriggja barna móðir, starfsmaður frystihúss HB Granda á Akranesi og keiluþjálfari heillaði dómnefndina í Ísland got talent. 15. febrúar 2015 20:15 Diljá var stressuð en söng eins og engill Bubbi sagði að flutningur hinnar 12 ára gömlu Diljá Pétursdóttur á laginu Brokenhearted hefði verið æðislegur. 15. febrúar 2015 20:30 Salurinn skaut Byssunni áfram "Þetta er mesta múgæsing sem ég hef upplifað,“ sagði Jón Jónsson í Ísland um viðbrögð áhorfenda í Ísland got talent. 15. febrúar 2015 20:30 Ung móðir frá Akranesi söng Selmu upp úr skónum Þriðji keppandinn sem fer áfram með gullhnappinum. 8. febrúar 2015 20:33 Veldu besta augnablikið: Bubbaknús, lúðrasveitin og kombakkið Áhorfendum er boðið að velja besta augnablikið úr síðasta þætti Ísland got talent. 15. febrúar 2015 21:00 „Flexarinn“ valinn besta atriðið í þriðja þætti Atriði Dagbjarts Daða Jónssonar sigraði með miklum yfirburðum. 13. febrúar 2015 19:27 Flexaði vöðvana í Talent og fékk fimmtíu vinabeiðnir „Facebook sprakk eiginlega hjá mér," segir Gollrir eftirherman Dagbjartur Daði Jónsson 10. febrúar 2015 08:30 Mest lesið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Lífið samstarf Fleiri fréttir Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Sjá meira
Áhorfendur hafa valið besta augnablikið úr fjórða þætti Ísland Got Talent sem sýndur var síðasta sunnudagskvöld. Kosið var í símakosningu og var Ingvar Örn Ákason, sem jafnan gengur undir viðurnefninu „Byssan“ hlutskarpastur að þessu sinni. Ingvar flutti uppistand líkt og í keppninni á síðasta ári. Framan af stefndi í að Ingvar kæmist ekki áfram, því dómnefndin gaf honum þrjú nei. Hinsvegar tókst Ingvari að vinna salinn á sitt band eftir að uppistandinu lauk. Bubbi byrjaði á að segja kannski, sagði svo nei, en eftir hvatningu frá salnum endaði Bubbi á að segja já. Selma Björnsdóttir sagði næst nei en Jón Jónsson sagði já. Því féll úrslitaatkvæðið Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur í skaut. Þorgerður sagði að salurinn væri „í tómri steypu.“ En að lokum gaf Þorgerður sig, sagði já, og hleypti Ingvari áfram. Næsti þáttur af Ísland Got Talent verður klukkan 19.45 í kvöld og mun þá ný símkosning hefjast. Þátttakendur geta unnið kúpt 55“ LG snjallsjónvarp að andvirði 600.000 krónur frá Sjónvarpsmiðstöðinni og 250 þúsund króna gjafakort frá Íslandsbanka. Dregið verður úr innsendum atkvæðum 6. mars næstkomandi. Í myndböndunum hér að neðan má sjá atriði Ingvars nú og fyrir ári síðan.Uppfært 19.40: Í fyrri útgáfu fréttarinnar stóð ranglega að Ingvar hefði ekki komist áfram úr fyrstu umferð Ísland Got Talent í fyrra. Jafnframt að hann hefði fengið fjögur nei í ár en ekki þrjú. Þetta hefur verið leiðrétt að ofan og beðist er velvirðingar á mistökunum.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Keiluþjálfari og frystihússtelpa sló í gegn: „Þú ert sannarlega kona að mínu skapi“ Jónína Björg Magnúsdóttir, þriggja barna móðir, starfsmaður frystihúss HB Granda á Akranesi og keiluþjálfari heillaði dómnefndina í Ísland got talent. 15. febrúar 2015 20:15 Diljá var stressuð en söng eins og engill Bubbi sagði að flutningur hinnar 12 ára gömlu Diljá Pétursdóttur á laginu Brokenhearted hefði verið æðislegur. 15. febrúar 2015 20:30 Salurinn skaut Byssunni áfram "Þetta er mesta múgæsing sem ég hef upplifað,“ sagði Jón Jónsson í Ísland um viðbrögð áhorfenda í Ísland got talent. 15. febrúar 2015 20:30 Ung móðir frá Akranesi söng Selmu upp úr skónum Þriðji keppandinn sem fer áfram með gullhnappinum. 8. febrúar 2015 20:33 Veldu besta augnablikið: Bubbaknús, lúðrasveitin og kombakkið Áhorfendum er boðið að velja besta augnablikið úr síðasta þætti Ísland got talent. 15. febrúar 2015 21:00 „Flexarinn“ valinn besta atriðið í þriðja þætti Atriði Dagbjarts Daða Jónssonar sigraði með miklum yfirburðum. 13. febrúar 2015 19:27 Flexaði vöðvana í Talent og fékk fimmtíu vinabeiðnir „Facebook sprakk eiginlega hjá mér," segir Gollrir eftirherman Dagbjartur Daði Jónsson 10. febrúar 2015 08:30 Mest lesið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Lífið samstarf Fleiri fréttir Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Sjá meira
Keiluþjálfari og frystihússtelpa sló í gegn: „Þú ert sannarlega kona að mínu skapi“ Jónína Björg Magnúsdóttir, þriggja barna móðir, starfsmaður frystihúss HB Granda á Akranesi og keiluþjálfari heillaði dómnefndina í Ísland got talent. 15. febrúar 2015 20:15
Diljá var stressuð en söng eins og engill Bubbi sagði að flutningur hinnar 12 ára gömlu Diljá Pétursdóttur á laginu Brokenhearted hefði verið æðislegur. 15. febrúar 2015 20:30
Salurinn skaut Byssunni áfram "Þetta er mesta múgæsing sem ég hef upplifað,“ sagði Jón Jónsson í Ísland um viðbrögð áhorfenda í Ísland got talent. 15. febrúar 2015 20:30
Ung móðir frá Akranesi söng Selmu upp úr skónum Þriðji keppandinn sem fer áfram með gullhnappinum. 8. febrúar 2015 20:33
Veldu besta augnablikið: Bubbaknús, lúðrasveitin og kombakkið Áhorfendum er boðið að velja besta augnablikið úr síðasta þætti Ísland got talent. 15. febrúar 2015 21:00
„Flexarinn“ valinn besta atriðið í þriðja þætti Atriði Dagbjarts Daða Jónssonar sigraði með miklum yfirburðum. 13. febrúar 2015 19:27
Flexaði vöðvana í Talent og fékk fimmtíu vinabeiðnir „Facebook sprakk eiginlega hjá mér," segir Gollrir eftirherman Dagbjartur Daði Jónsson 10. febrúar 2015 08:30