Sváfu á verðinum gagnvart Úkraínu og mislásu Rússa Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. febrúar 2015 07:54 David Cameron, forsætisráðherra Breta, og Vladimir Putin, forseti Rússlands. Vísir/Getty Bretland og Evrópusambandið sváfu á verðinum gagnvart ástandinu í Úkraínu og mislásu rússnesk stjórnvöld algjörlega. Evrópusambandið hafi of lengi byggt samskipti sín við Rússa á bjartsýni um að það væri að verða lýðræðisríki en slíkt sé fjarri lagi. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í skýrslu lávarðadeildar breska þingsins um átökin í austurhluta Úkraínu sem nú hafa staðið í tæpt ár. Í skýrslunni segir að Evrópusambandið hafi ekki gert sér grein fyrir mikilli andstöðu Rússa við nánara samstarf sambandsins og Úkraínu. Þá hafi bresk yfirvöld ekki látið nógu mikið til sín taka í lausn Úkraínudeilunnar. Stuttu áður en skýrslan var birt hafði Donald Tusk, forseti Evrópuráðsins, kallað David Cameron, forsætisráðherra Breta, á sinn fund til að ræða ástandið í Úkraínu. Enn er hart barist í austurhluta landsins þrátt fyrir vopnahlé sem samið var um í liðinni viku og tók gildi á sunnudag. Úkraína Tengdar fréttir Friðsamleg lausn ekki í sjónmáli í Úkraínu Bardagar halda áfram í austurhluta Úkraínu. Tugir féllu í átökum í gær. 2. febrúar 2015 07:15 Þetta er það sem Merkel og Hollande vilja ræða við Pútín Francois Hollande Frakklandsforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari lentu í Moskvu nú síðdegis til að ræða nýja friðaráætlun varðandi málefni Úkraínu. 6. febrúar 2015 15:40 Áfram barist um bæinn Debaltseve Hvorki úkraínskir uppreisnarmenn né stjórnarher Úkraínu hafa viljað hætta átökum um 25 þúsund manna bæ, þrátt fyrir að samið hafi verið um vopnahlé sem átti að hefjast um helgina. Hvorugir vilja flytja þungavopn sín frá bænum. 18. febrúar 2015 08:15 Vill friðargæsluliða SÞ í Úkraínu Petro Poroshenko segir það öruggustu leiðina til að tryggja öryggi. 18. febrúar 2015 23:42 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Bretland og Evrópusambandið sváfu á verðinum gagnvart ástandinu í Úkraínu og mislásu rússnesk stjórnvöld algjörlega. Evrópusambandið hafi of lengi byggt samskipti sín við Rússa á bjartsýni um að það væri að verða lýðræðisríki en slíkt sé fjarri lagi. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í skýrslu lávarðadeildar breska þingsins um átökin í austurhluta Úkraínu sem nú hafa staðið í tæpt ár. Í skýrslunni segir að Evrópusambandið hafi ekki gert sér grein fyrir mikilli andstöðu Rússa við nánara samstarf sambandsins og Úkraínu. Þá hafi bresk yfirvöld ekki látið nógu mikið til sín taka í lausn Úkraínudeilunnar. Stuttu áður en skýrslan var birt hafði Donald Tusk, forseti Evrópuráðsins, kallað David Cameron, forsætisráðherra Breta, á sinn fund til að ræða ástandið í Úkraínu. Enn er hart barist í austurhluta landsins þrátt fyrir vopnahlé sem samið var um í liðinni viku og tók gildi á sunnudag.
Úkraína Tengdar fréttir Friðsamleg lausn ekki í sjónmáli í Úkraínu Bardagar halda áfram í austurhluta Úkraínu. Tugir féllu í átökum í gær. 2. febrúar 2015 07:15 Þetta er það sem Merkel og Hollande vilja ræða við Pútín Francois Hollande Frakklandsforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari lentu í Moskvu nú síðdegis til að ræða nýja friðaráætlun varðandi málefni Úkraínu. 6. febrúar 2015 15:40 Áfram barist um bæinn Debaltseve Hvorki úkraínskir uppreisnarmenn né stjórnarher Úkraínu hafa viljað hætta átökum um 25 þúsund manna bæ, þrátt fyrir að samið hafi verið um vopnahlé sem átti að hefjast um helgina. Hvorugir vilja flytja þungavopn sín frá bænum. 18. febrúar 2015 08:15 Vill friðargæsluliða SÞ í Úkraínu Petro Poroshenko segir það öruggustu leiðina til að tryggja öryggi. 18. febrúar 2015 23:42 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Friðsamleg lausn ekki í sjónmáli í Úkraínu Bardagar halda áfram í austurhluta Úkraínu. Tugir féllu í átökum í gær. 2. febrúar 2015 07:15
Þetta er það sem Merkel og Hollande vilja ræða við Pútín Francois Hollande Frakklandsforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari lentu í Moskvu nú síðdegis til að ræða nýja friðaráætlun varðandi málefni Úkraínu. 6. febrúar 2015 15:40
Áfram barist um bæinn Debaltseve Hvorki úkraínskir uppreisnarmenn né stjórnarher Úkraínu hafa viljað hætta átökum um 25 þúsund manna bæ, þrátt fyrir að samið hafi verið um vopnahlé sem átti að hefjast um helgina. Hvorugir vilja flytja þungavopn sín frá bænum. 18. febrúar 2015 08:15
Vill friðargæsluliða SÞ í Úkraínu Petro Poroshenko segir það öruggustu leiðina til að tryggja öryggi. 18. febrúar 2015 23:42