Athyglipróf Skoda Finnur Thorlacius skrifar 9. mars 2015 10:15 Skoda kynnir nú nýja gerð Fabia bíls síns og gerir það á óvenjulegan hátt í þessu meðfylgjandi myndskeiði. Nýja bílnum er komið fyrir á fremur fáfarinni götu í Bretlandi í þeim tilgangi að fylgjast með því hvort þessi nýi bíll veki áhuga vegfarenda. Á meðan fylgst er með áhuga vegfarenda breytist götumyndin hægt og rólega, líklega án þess að flestir áhorfendur taki mikið eftir því. Forvitnilegt er að sjá hve mikið hægt er að blekkja augað á meðan þessu stendur, því á endanum er hún gerbreytt. Athygli flestra er væntanlega mest á bílnum og því veita því fæstir athygli hve umhverfið breytist mikið á meðan. Sjón er sögu ríkari. Bílar video Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent
Skoda kynnir nú nýja gerð Fabia bíls síns og gerir það á óvenjulegan hátt í þessu meðfylgjandi myndskeiði. Nýja bílnum er komið fyrir á fremur fáfarinni götu í Bretlandi í þeim tilgangi að fylgjast með því hvort þessi nýi bíll veki áhuga vegfarenda. Á meðan fylgst er með áhuga vegfarenda breytist götumyndin hægt og rólega, líklega án þess að flestir áhorfendur taki mikið eftir því. Forvitnilegt er að sjá hve mikið hægt er að blekkja augað á meðan þessu stendur, því á endanum er hún gerbreytt. Athygli flestra er væntanlega mest á bílnum og því veita því fæstir athygli hve umhverfið breytist mikið á meðan. Sjón er sögu ríkari.
Bílar video Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent