Éta yfir sig í kvöld og berjast á morgun Pétur Marinó Jónsson skrifar 6. mars 2015 19:15 Annað kvöld munu þeir Bjarki Ómarsson, Magnús Ingi Ingvarsson og Birgir Örn Tómasson berjast á Shinobi War bardagakvöldinu í Liverpool. Bardagamennirnir keppa fyrir hönd Mjölnis og eru tilbúnir í slaginn. Vigtun fór fram í hádeginu í dag og náðu allir vigt. Eftir vigtunina skelltu þeir sér á Nandos og fengu sér kærkomna máltíð enda hafa strákarnir borðað lítið sem ekkert síðustu daga. „Við ætlum á brasilískt steikhús í kvöld og éta yfir okkur af kjöti. Það er venjan að fara í bíó kvöldið fyrir bardagana og við munum halda í þá hefð í kvöld,“segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis en hann er með í för. Birgir Örn Tómasson (2-0) berst um léttvigtartitilinn en hann mætir Gavin Hughes (5-0) í lokabardaga kvöldsins. Bjarki Þór Pálsson hirti sama belti í fyrra en þurfti að láta það af hendi þar sem hann snýr sér að atvinnumennsku í íþróttinni. Birgir Örn getur því haldið beltinu í höndum Mjölnis með sigri. Kapparnir munu taka því rólega á morgun áður en þeir halda upp í höll um fjögur leitið. Fyrstur á vað er Bjarki Ómarsson og er reiknað með að hann byrji á milli 21 og 22 annað kvöld og þeir Magnús og Birgir einhverju síðar. Þess má geta að Gunnar Nelson er með í för en hann sér um Snapchat reikning Nova þessa dagana. Þeir sem fylgja Nova á Snapchat undir nafninu novaisland geta skyggnst á bakvið tjöldin og fylgst með ferðum strákanna.Sjá einnig: Leiðin að búrinu: Magnús Ingi Ingvarsson vs. Tim BarnettSjá einnig: Leiðin að búrinu: Birgir Örn Tómasson vs. Gavin HughesBirgir Örn Tómasson, Magnús Ingi Ingvarsson og Bjarki Ómarsson.mynd/mjölnir MMA Tengdar fréttir Magnús Ingi: Ég þarf ekki nema eitt högg til að slá menn niður Magnús Ingi Ingvarsson átti frábært ár í fyrra er hann sigraði alla MMA bardaga sína með rothöggi í fyrstu lotu. Magnús æfir í Mjölni og keppir sinn sjötta MMA bardaga í mars. 28. janúar 2015 23:00 Tíminn vinnur ekki með mér en ég stefni á toppinn Birgir Örn Tómasson er 33 ára gamall bardagakappi og tveggja barna faðir sem berst um titil á Englandi í mars. 26. febrúar 2015 11:30 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Annað kvöld munu þeir Bjarki Ómarsson, Magnús Ingi Ingvarsson og Birgir Örn Tómasson berjast á Shinobi War bardagakvöldinu í Liverpool. Bardagamennirnir keppa fyrir hönd Mjölnis og eru tilbúnir í slaginn. Vigtun fór fram í hádeginu í dag og náðu allir vigt. Eftir vigtunina skelltu þeir sér á Nandos og fengu sér kærkomna máltíð enda hafa strákarnir borðað lítið sem ekkert síðustu daga. „Við ætlum á brasilískt steikhús í kvöld og éta yfir okkur af kjöti. Það er venjan að fara í bíó kvöldið fyrir bardagana og við munum halda í þá hefð í kvöld,“segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis en hann er með í för. Birgir Örn Tómasson (2-0) berst um léttvigtartitilinn en hann mætir Gavin Hughes (5-0) í lokabardaga kvöldsins. Bjarki Þór Pálsson hirti sama belti í fyrra en þurfti að láta það af hendi þar sem hann snýr sér að atvinnumennsku í íþróttinni. Birgir Örn getur því haldið beltinu í höndum Mjölnis með sigri. Kapparnir munu taka því rólega á morgun áður en þeir halda upp í höll um fjögur leitið. Fyrstur á vað er Bjarki Ómarsson og er reiknað með að hann byrji á milli 21 og 22 annað kvöld og þeir Magnús og Birgir einhverju síðar. Þess má geta að Gunnar Nelson er með í för en hann sér um Snapchat reikning Nova þessa dagana. Þeir sem fylgja Nova á Snapchat undir nafninu novaisland geta skyggnst á bakvið tjöldin og fylgst með ferðum strákanna.Sjá einnig: Leiðin að búrinu: Magnús Ingi Ingvarsson vs. Tim BarnettSjá einnig: Leiðin að búrinu: Birgir Örn Tómasson vs. Gavin HughesBirgir Örn Tómasson, Magnús Ingi Ingvarsson og Bjarki Ómarsson.mynd/mjölnir
MMA Tengdar fréttir Magnús Ingi: Ég þarf ekki nema eitt högg til að slá menn niður Magnús Ingi Ingvarsson átti frábært ár í fyrra er hann sigraði alla MMA bardaga sína með rothöggi í fyrstu lotu. Magnús æfir í Mjölni og keppir sinn sjötta MMA bardaga í mars. 28. janúar 2015 23:00 Tíminn vinnur ekki með mér en ég stefni á toppinn Birgir Örn Tómasson er 33 ára gamall bardagakappi og tveggja barna faðir sem berst um titil á Englandi í mars. 26. febrúar 2015 11:30 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Magnús Ingi: Ég þarf ekki nema eitt högg til að slá menn niður Magnús Ingi Ingvarsson átti frábært ár í fyrra er hann sigraði alla MMA bardaga sína með rothöggi í fyrstu lotu. Magnús æfir í Mjölni og keppir sinn sjötta MMA bardaga í mars. 28. janúar 2015 23:00
Tíminn vinnur ekki með mér en ég stefni á toppinn Birgir Örn Tómasson er 33 ára gamall bardagakappi og tveggja barna faðir sem berst um titil á Englandi í mars. 26. febrúar 2015 11:30