Dætur og ömmur vilja dansa með Tinu Turner Gunnar Leó Pálsson skrifar 5. mars 2015 00:00 Tinu Turner er þekkt fyrir einkar fágaða og glæsilega sviðsframkomu. vísir/Getty „Við viljum gera tónleikasýninguna eins flotta og hún mögulega getur verið. Ég veit að það er fullt af flottum og frábærum dönsurum þarna úti sem eru með það sem við erum að leita að,“ segir Friðrik Ómar Hjörleifsson tónlistarmaður og eigandi Rigg viðburða, sem stendur fyrir Tónleikasýningunni, TINA - drottning rokksins. „Það er ógrynni af óuppgvötuðum stelpum þarna úti sem eiga tækifærið skilið. Við skynum það nú þegar vegna fjölda skráninga. Eldborg er einn flottasti tónleikasalur í Skandinavíu og þetta er frábært tækifæri fyrir flotta dansara. Við erum að leita að konum sem eru með sjálfsöryggið í lagi líkt og Tina Turner.“ Rigg viðburðir leita að fjórum kvenkyns dönsurum frá 18 ára aldri fyrir danshlutverk í tónleikasýningu með lögum Tinu Turner sem verður sett upp í Eldborg og Hofi, Akureyri í maí 2015. „Við hvetjum alla sem telja sig verðuga í verkefnið og eða vita af frambærilegum dönsurum að skrá sig til þátttöku með því að senda póst með upplýsingar um nafn, síma, fyrri verkefni (ef einhver eru) á netfangið rigg@rigg.is merkt í subject „Dansprufur Tina,“ segir Friðrik Ómar í tilkynningu um sýninguna.Tinu Turner.Nordicphotos/Getty„Þeir sem hafa sótt um hingað til eru frá 18 ára aldri alveg upp í 55 ára. Þannig að það eru dætur og ömmur sem vilja taka þátt,“ segir Friðrik Ómar léttur í lund. Dansprufurnar fara fram sunnudaginn 8. mars á milli klukkan 14.00 og 18.00 í World Class Laugum. Dansararnir sem verða fyrir valinu verða afhúpaðir í beinni útsendingu á undanúrslitakvöldi Ísland got talent þann 22. mars næstkomandi þar sem atriði úr sýningunni verður flutt ásamt söngvurum og hljómsveit. Danshöfundur sýningarinnar er Yesmine Olsson en um búninga sér Filippía Elisdóttir. Stjórnandi er Friðrik Ómar Hjörleifsson. Tónleikasýningin, TINA - drottning rokksins verður frumsýnd í Eldborg 2. maí 2015 og einnig sýnd í Hofi þann 9. sama mánaðar. Ísland Got Talent Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
„Við viljum gera tónleikasýninguna eins flotta og hún mögulega getur verið. Ég veit að það er fullt af flottum og frábærum dönsurum þarna úti sem eru með það sem við erum að leita að,“ segir Friðrik Ómar Hjörleifsson tónlistarmaður og eigandi Rigg viðburða, sem stendur fyrir Tónleikasýningunni, TINA - drottning rokksins. „Það er ógrynni af óuppgvötuðum stelpum þarna úti sem eiga tækifærið skilið. Við skynum það nú þegar vegna fjölda skráninga. Eldborg er einn flottasti tónleikasalur í Skandinavíu og þetta er frábært tækifæri fyrir flotta dansara. Við erum að leita að konum sem eru með sjálfsöryggið í lagi líkt og Tina Turner.“ Rigg viðburðir leita að fjórum kvenkyns dönsurum frá 18 ára aldri fyrir danshlutverk í tónleikasýningu með lögum Tinu Turner sem verður sett upp í Eldborg og Hofi, Akureyri í maí 2015. „Við hvetjum alla sem telja sig verðuga í verkefnið og eða vita af frambærilegum dönsurum að skrá sig til þátttöku með því að senda póst með upplýsingar um nafn, síma, fyrri verkefni (ef einhver eru) á netfangið rigg@rigg.is merkt í subject „Dansprufur Tina,“ segir Friðrik Ómar í tilkynningu um sýninguna.Tinu Turner.Nordicphotos/Getty„Þeir sem hafa sótt um hingað til eru frá 18 ára aldri alveg upp í 55 ára. Þannig að það eru dætur og ömmur sem vilja taka þátt,“ segir Friðrik Ómar léttur í lund. Dansprufurnar fara fram sunnudaginn 8. mars á milli klukkan 14.00 og 18.00 í World Class Laugum. Dansararnir sem verða fyrir valinu verða afhúpaðir í beinni útsendingu á undanúrslitakvöldi Ísland got talent þann 22. mars næstkomandi þar sem atriði úr sýningunni verður flutt ásamt söngvurum og hljómsveit. Danshöfundur sýningarinnar er Yesmine Olsson en um búninga sér Filippía Elisdóttir. Stjórnandi er Friðrik Ómar Hjörleifsson. Tónleikasýningin, TINA - drottning rokksins verður frumsýnd í Eldborg 2. maí 2015 og einnig sýnd í Hofi þann 9. sama mánaðar.
Ísland Got Talent Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira