Ábyrgur fyrir láni í 13 ár án þess að vita af því Samúel Karl Ólason skrifar 3. mars 2015 17:20 Bjartmar Þórðarson. Vísir/Stefán/E.Ól Leikarinn Bjartmar Þórðarson fékk á dögunum bréf frá Lánasjóði íslenskra námsmanna um að hann væri ábyrgur fyrir láni, sem móðir hans var áður ábyrg fyrir og systkin hans tók. Móðir Bjartmars lést fyrir þrettán árum en lánið er um 25 ára gamalt. „Samkvæmt þessu lítur út fyrir að ég hafi verið ábyrgðarmaður í þrettán ár á láni sem ég vissi ekki að ég væri ábyrgðarmaður fyrir. Eflaust eru lánin fleiri þar sem ég á fleiri systkini,“ segir Bjartmar í samtali við Vísi. Bjartmar telur að verið sé að senda út bréf til fólks í kjölfarið á máli sem að Guðmundur Steingrímsson, systkini hans og móðir töpuðu í byrjun febrúar. „Mér finnst þetta áhugavert í ljósi þessa.“ „Ef að svona ábyrgð á námsláni erfist eru ábyrgðirnar orðnar ofboðslega víðtækar og gífurlega margir komnir í ábyrgð aðra. Það er það sem að mér finnst vera áhugavert við þetta og í rauninni skelfilegt.“ Þetta vekur spurningar um hve margir Íslendingar eru nú ábyrgir fyrir námslánum skyldmenna sinna, án þess að vita af því. „Það eru greinilega ofboðslega margir Íslendingar sem eru ábyrgir fyrir lánum sem að þeir vita ekki um og margir sem eiga eftir að verða ábyrgir fyrir mörgum og miklum lánum,“ segir Bjartmar. Þar að auki segir Bjartmar að ekki liggi fyrir hvaða áhrif þetta hafi á bú sem séu til skipta. „Þegar verið er að skipta búi gerir fólk sé ekki endilega að þetta sé hluti af þeim ábyrgðum og kröfum sem að fylgja.“ Bjartmar segir þörf á meiri umræðu um þessi mál og hvert Íslendingar vilji að þetta stefni.Post by Bjartmar Thordarson. Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Leikarinn Bjartmar Þórðarson fékk á dögunum bréf frá Lánasjóði íslenskra námsmanna um að hann væri ábyrgur fyrir láni, sem móðir hans var áður ábyrg fyrir og systkin hans tók. Móðir Bjartmars lést fyrir þrettán árum en lánið er um 25 ára gamalt. „Samkvæmt þessu lítur út fyrir að ég hafi verið ábyrgðarmaður í þrettán ár á láni sem ég vissi ekki að ég væri ábyrgðarmaður fyrir. Eflaust eru lánin fleiri þar sem ég á fleiri systkini,“ segir Bjartmar í samtali við Vísi. Bjartmar telur að verið sé að senda út bréf til fólks í kjölfarið á máli sem að Guðmundur Steingrímsson, systkini hans og móðir töpuðu í byrjun febrúar. „Mér finnst þetta áhugavert í ljósi þessa.“ „Ef að svona ábyrgð á námsláni erfist eru ábyrgðirnar orðnar ofboðslega víðtækar og gífurlega margir komnir í ábyrgð aðra. Það er það sem að mér finnst vera áhugavert við þetta og í rauninni skelfilegt.“ Þetta vekur spurningar um hve margir Íslendingar eru nú ábyrgir fyrir námslánum skyldmenna sinna, án þess að vita af því. „Það eru greinilega ofboðslega margir Íslendingar sem eru ábyrgir fyrir lánum sem að þeir vita ekki um og margir sem eiga eftir að verða ábyrgir fyrir mörgum og miklum lánum,“ segir Bjartmar. Þar að auki segir Bjartmar að ekki liggi fyrir hvaða áhrif þetta hafi á bú sem séu til skipta. „Þegar verið er að skipta búi gerir fólk sé ekki endilega að þetta sé hluti af þeim ábyrgðum og kröfum sem að fylgja.“ Bjartmar segir þörf á meiri umræðu um þessi mál og hvert Íslendingar vilji að þetta stefni.Post by Bjartmar Thordarson.
Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira