Fyrsti mannlausi driftarinn Finnur Thorlacius skrifar 3. mars 2015 11:34 Eins og margir aðrir bílaframleiðendur hefur BMW unnið um nokkurn tíma að sjálfakandi bílum. Til að sýna hversu langt þeir eru komnir í þessari tækni fannst BMW snjallræði að láta einn bíla sinna, BMW 2-línuna, drifta mannlausan og sýna það umheiminum. Bíllinn fer með þvílíkri nákvæmni hring eftir hring algerlega eftir hringlínunni sem honum er sett að fara. Til að gera þennan leik ennþá raunverulegri var náttúrulega kjörið að fá einn af hæfari drifturum heims til að leika þetta eftir og tekst honum reyndar bærilega til, eins og hér sést. Það sem gerir honum leikinn reyndar erfiðari er að hann driftar á þurru malbiki, en sá mannlausi fer um á bleyttu malbiki. Bílar video Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent
Eins og margir aðrir bílaframleiðendur hefur BMW unnið um nokkurn tíma að sjálfakandi bílum. Til að sýna hversu langt þeir eru komnir í þessari tækni fannst BMW snjallræði að láta einn bíla sinna, BMW 2-línuna, drifta mannlausan og sýna það umheiminum. Bíllinn fer með þvílíkri nákvæmni hring eftir hring algerlega eftir hringlínunni sem honum er sett að fara. Til að gera þennan leik ennþá raunverulegri var náttúrulega kjörið að fá einn af hæfari drifturum heims til að leika þetta eftir og tekst honum reyndar bærilega til, eins og hér sést. Það sem gerir honum leikinn reyndar erfiðari er að hann driftar á þurru malbiki, en sá mannlausi fer um á bleyttu malbiki.
Bílar video Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent