Fyrstu mínútur þingfundarins fóru í umræður um fundarstjórn forseta en Einar Kristinn Guðfinnsson, forseti þingsins, sem hefur einnig verið gagnrýndur fyrir viðbrögð sín við ákvörðun stjórnarinnar.
Fyrsta mál á dagskrá fundarins eru óundirbúnar fyrirspurnir þar sem ráðherrar sitja fyrir svörum. Meðal ráðherra sem staddir eru í þinginu eru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra.
Hægt er að horfa á beina útsendingu af þingfundinum hér fyrir neðan.