Guðjón gekk í raðir Nordsjælland í janúar-glugganum og náði að skora sitt fyrsta mark í dönsku úrvalsdeildinni í dag.
Garðbæingurinn fékk ansi góða sendingu frá vinstri og skallaði boltann laglega í netið. David Moberg Karlsson gerði síðara mark Nordsjælland.
Markið má sjá hér að neðan, en það er fengið af Youtube-rás Nordsjælland.