Fljúgandi bílar í Fast & Furious 7 Finnur Thorlacius skrifar 13. mars 2015 15:36 Við framleiðslu Fast & Furious myndanna er alltaf reynt að toppa sig og víst er það verður gert í næstu myndinni, þeirri sjöundu. Ekkert minna en svo að bílabrjálæðingarnir sem skartað er í myndunum er hent út úr flugvél í bílum sínum og auðvitað lendar þeir í þeim, með hjálp fallhlífa, heilu og höldnu. Bílarnir falla út úr C-130 herflugvél í 12.500 feta hæð og hvort allt það atriði er tölvutilbúningur eða raunverulega gert, þá lítur þetta afar raunverulega út í meðfylgjandi myndskeiði. Framleiðendur myndarinnar segja að þetta hafi raunverulega verið framkvæmt og fallhlifarnar hafi opnast í 5.000 fetum og það hafi gefið þeim nokkrar sekúndur til að mynda fall þeirra á afar áhrifamikinn hátt. Bílar video Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent
Við framleiðslu Fast & Furious myndanna er alltaf reynt að toppa sig og víst er það verður gert í næstu myndinni, þeirri sjöundu. Ekkert minna en svo að bílabrjálæðingarnir sem skartað er í myndunum er hent út úr flugvél í bílum sínum og auðvitað lendar þeir í þeim, með hjálp fallhlífa, heilu og höldnu. Bílarnir falla út úr C-130 herflugvél í 12.500 feta hæð og hvort allt það atriði er tölvutilbúningur eða raunverulega gert, þá lítur þetta afar raunverulega út í meðfylgjandi myndskeiði. Framleiðendur myndarinnar segja að þetta hafi raunverulega verið framkvæmt og fallhlifarnar hafi opnast í 5.000 fetum og það hafi gefið þeim nokkrar sekúndur til að mynda fall þeirra á afar áhrifamikinn hátt.
Bílar video Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent