ISIS-liðar að missa borgina Tikrit Atli Ísleifsson skrifar 12. mars 2015 23:37 Annar fasi sóknar Írakshers að borginni Tikrit hefst senn. Vísir/AFP Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa neyðst til að hörfa frá úthverfum írösksku borgarinnar Tikrit og inn í miðborgina eftir að írakskar hersveitir hafa sótt hart að þeim síðustu daga. Talsmenn írakskra stjórnvalda segja hermenn og skæruliðar hafa náð heilu hverfunum og hernaðarlega mikilvægum stöðum í norður-, suður-, og vesturhluta borgarinnar á sitt vald. Þannig hafa þeir náð stærstu lögreglumiðstöð borgarinnar og sjúkrahús úr höndum ISIS-liða.Í frétt breska ríkisútvarpsins segir að annar fasi sóknar Írakshers að borginni hæfist senn. Tikrit er heimaborg Saddams Hussein, fyrrum einræðisherra landsins. Áætlað er að um 23 þúsund hermenn og öryggisliðar taki þátt í sókninni, sem er sú stærsta af hálfu írakska hersins eftir að ISIS náði stórum landsvæðum í Írak á sitt vald í júní síðastliðinn. Fréttamenn BBC hafa séð sannanir fyrir því að vígamenn ISIS beiti nú klórgasi í tilraun sinni til að halda borginni. Hafi gasinu verið komið fyrir í vegasprengjum.Í frétt CCN segir fram að 75 prósent borgarinnar væri nú í höndum Íraksstjórnar, en að um 150 ISIS-liðar réðu enn yfir um fjórðungi borgarinnar. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Kveiktu í olíubrunnum nærri Tikrit Vígamenn ISIS hyggjast nota eldinn til að verja borgina gegn áhlaupi hersins. 5. mars 2015 22:14 Íraksher sækir hart að Tikrit Um 28 þúsund manns hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín eftir að Íraksher hóf sókn sína. 5. mars 2015 15:16 Liðsmenn ISIS eyðileggja aðra forna borg í Írak ISIS-liðar hafa eyðilagt hluta hinnar fornu borgar Khorsabad í norðurhluta Íraks. 11. mars 2015 20:06 Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. 10. mars 2015 20:19 Boko Haram sver hollustu við ISIS Segjast svara kalli kalífans 7. mars 2015 22:36 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa neyðst til að hörfa frá úthverfum írösksku borgarinnar Tikrit og inn í miðborgina eftir að írakskar hersveitir hafa sótt hart að þeim síðustu daga. Talsmenn írakskra stjórnvalda segja hermenn og skæruliðar hafa náð heilu hverfunum og hernaðarlega mikilvægum stöðum í norður-, suður-, og vesturhluta borgarinnar á sitt vald. Þannig hafa þeir náð stærstu lögreglumiðstöð borgarinnar og sjúkrahús úr höndum ISIS-liða.Í frétt breska ríkisútvarpsins segir að annar fasi sóknar Írakshers að borginni hæfist senn. Tikrit er heimaborg Saddams Hussein, fyrrum einræðisherra landsins. Áætlað er að um 23 þúsund hermenn og öryggisliðar taki þátt í sókninni, sem er sú stærsta af hálfu írakska hersins eftir að ISIS náði stórum landsvæðum í Írak á sitt vald í júní síðastliðinn. Fréttamenn BBC hafa séð sannanir fyrir því að vígamenn ISIS beiti nú klórgasi í tilraun sinni til að halda borginni. Hafi gasinu verið komið fyrir í vegasprengjum.Í frétt CCN segir fram að 75 prósent borgarinnar væri nú í höndum Íraksstjórnar, en að um 150 ISIS-liðar réðu enn yfir um fjórðungi borgarinnar.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Kveiktu í olíubrunnum nærri Tikrit Vígamenn ISIS hyggjast nota eldinn til að verja borgina gegn áhlaupi hersins. 5. mars 2015 22:14 Íraksher sækir hart að Tikrit Um 28 þúsund manns hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín eftir að Íraksher hóf sókn sína. 5. mars 2015 15:16 Liðsmenn ISIS eyðileggja aðra forna borg í Írak ISIS-liðar hafa eyðilagt hluta hinnar fornu borgar Khorsabad í norðurhluta Íraks. 11. mars 2015 20:06 Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. 10. mars 2015 20:19 Boko Haram sver hollustu við ISIS Segjast svara kalli kalífans 7. mars 2015 22:36 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Kveiktu í olíubrunnum nærri Tikrit Vígamenn ISIS hyggjast nota eldinn til að verja borgina gegn áhlaupi hersins. 5. mars 2015 22:14
Íraksher sækir hart að Tikrit Um 28 þúsund manns hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín eftir að Íraksher hóf sókn sína. 5. mars 2015 15:16
Liðsmenn ISIS eyðileggja aðra forna borg í Írak ISIS-liðar hafa eyðilagt hluta hinnar fornu borgar Khorsabad í norðurhluta Íraks. 11. mars 2015 20:06
Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. 10. mars 2015 20:19