Sauber áfrýjar Van der Garde málinu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. mars 2015 22:30 Giedo van der Garde ræðir við Max Verstappen. Vísir/Getty Sauber liðið hefur ákveðið að áfrýja dómi Hæstaréttar Viktoríu fylkis í Ástralíu. Dómstóllinn úrskurðaði að Giedo van der Garde ætti samningsbundinn rétt á að keyra fyrir liðið. Sauber viðurkennir að það hafi orðið fyrir vonbrigðum með dóminn. Monisha Kaltenborn, liðsstjóri Sauber segir að það væri ekki öruggt að setja Van der Garde undir stýri í ástralska kappakstrinum. Hann hefur ekki ekið nýja bílnum ennþá. Sauber hefur áfrýjað og fer málflutningur vegna áfrýjunar fram í fyrramálið. Endanleg niðurstaða ætti að fást seinnipartinn á morgun. Verði það niðurstaðan að Van der Garde eigi samningsbundinn rétt til að aka Sauber bílnum lendir Sauber liðið í einkennilegri stöðu. Það verður að skipta öðrum ökumanni sínum út fyrir Van der Garde. Bæði Marcus Ericsson og Felipe Nasr voru fengnir til liðsins vegna þess að þeir gátu borgað talsvert meira en Van der Garde. Formúla Tengdar fréttir Felipe Nasr fljótastur, McLaren komst á skrið Nýliðinn Felipe Nasr á Sauber varð fljótastur á þriðja degi æfinga. Mercedes bilaði og McLaren gat keyrt 32 hringi. 3. febrúar 2015 23:00 Sauber: Van der Garde rekinn til að bjarga liðinu Liðsstjóri Sauber liðsins, Monisha Kaltenborn hefur gefið í skyn að nauðsynlegt hafi verið a rifta samningi við ökumannin Giedo van der Garde til að bjarga liðinu. 6. mars 2015 22:45 Grindur McLaren og Sauber í lagi Bæði McLaren og Sauber hafa tilkynnt að grindurnar fyrir 2015 bíla liðanna hafa staðist árekstrarpróf FIA. 19. desember 2014 22:30 Marcus Ericsson til Sauber Sænski ökuþórinn Marcus Ericsson hefur samið við Sauber liðið í Formúlu 1. Hann ók áður fyrir Caterham liðið sem nýlega lýsti yfir gjaldþroti. 2. nóvember 2014 08:00 Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Sauber liðið hefur ákveðið að áfrýja dómi Hæstaréttar Viktoríu fylkis í Ástralíu. Dómstóllinn úrskurðaði að Giedo van der Garde ætti samningsbundinn rétt á að keyra fyrir liðið. Sauber viðurkennir að það hafi orðið fyrir vonbrigðum með dóminn. Monisha Kaltenborn, liðsstjóri Sauber segir að það væri ekki öruggt að setja Van der Garde undir stýri í ástralska kappakstrinum. Hann hefur ekki ekið nýja bílnum ennþá. Sauber hefur áfrýjað og fer málflutningur vegna áfrýjunar fram í fyrramálið. Endanleg niðurstaða ætti að fást seinnipartinn á morgun. Verði það niðurstaðan að Van der Garde eigi samningsbundinn rétt til að aka Sauber bílnum lendir Sauber liðið í einkennilegri stöðu. Það verður að skipta öðrum ökumanni sínum út fyrir Van der Garde. Bæði Marcus Ericsson og Felipe Nasr voru fengnir til liðsins vegna þess að þeir gátu borgað talsvert meira en Van der Garde.
Formúla Tengdar fréttir Felipe Nasr fljótastur, McLaren komst á skrið Nýliðinn Felipe Nasr á Sauber varð fljótastur á þriðja degi æfinga. Mercedes bilaði og McLaren gat keyrt 32 hringi. 3. febrúar 2015 23:00 Sauber: Van der Garde rekinn til að bjarga liðinu Liðsstjóri Sauber liðsins, Monisha Kaltenborn hefur gefið í skyn að nauðsynlegt hafi verið a rifta samningi við ökumannin Giedo van der Garde til að bjarga liðinu. 6. mars 2015 22:45 Grindur McLaren og Sauber í lagi Bæði McLaren og Sauber hafa tilkynnt að grindurnar fyrir 2015 bíla liðanna hafa staðist árekstrarpróf FIA. 19. desember 2014 22:30 Marcus Ericsson til Sauber Sænski ökuþórinn Marcus Ericsson hefur samið við Sauber liðið í Formúlu 1. Hann ók áður fyrir Caterham liðið sem nýlega lýsti yfir gjaldþroti. 2. nóvember 2014 08:00 Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Felipe Nasr fljótastur, McLaren komst á skrið Nýliðinn Felipe Nasr á Sauber varð fljótastur á þriðja degi æfinga. Mercedes bilaði og McLaren gat keyrt 32 hringi. 3. febrúar 2015 23:00
Sauber: Van der Garde rekinn til að bjarga liðinu Liðsstjóri Sauber liðsins, Monisha Kaltenborn hefur gefið í skyn að nauðsynlegt hafi verið a rifta samningi við ökumannin Giedo van der Garde til að bjarga liðinu. 6. mars 2015 22:45
Grindur McLaren og Sauber í lagi Bæði McLaren og Sauber hafa tilkynnt að grindurnar fyrir 2015 bíla liðanna hafa staðist árekstrarpróf FIA. 19. desember 2014 22:30
Marcus Ericsson til Sauber Sænski ökuþórinn Marcus Ericsson hefur samið við Sauber liðið í Formúlu 1. Hann ók áður fyrir Caterham liðið sem nýlega lýsti yfir gjaldþroti. 2. nóvember 2014 08:00