Sjáðu atriðin sex sem berjast um tíu milljónir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. mars 2015 21:17 Magnús og Ívar fóru beint í úrslit þökk sé atkvæðum áhorfenda í kvöld. Vísir/Andri Marinó Sex frábærir listamenn og hópar munu keppa í úrslitum Ísland got Talent sem fram fara þann 12. apríl næstkomandi. Sigurvegarinn fær tíu milljónir króna í sinn hlut. Þriðja og síðasta undanúrslitakvöldið fór fram í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2. Sex atriði börðust um síðustu tvö sætin í úrslitaþáttinn og að loknum flutningi á atriðunum var ljóst að spennan yrði mikil enda má segja að öll atriðin hafi fengið mjög góð viðbrögð dómaranna. Svo fór að Magnús Hafdal, 26 ára frá Reykjavík, og Ívar Þórir Daníelsson, 28 ára Seltirningur hlutu flest atkvæði í símakosningunni og tryggðu sig þannig áfram. Svo var það í höndum dómnefndar að velja á milli tónlistarkonunnar Bríetar Ísis Elfar og dansparsins Hönnu og Nikitu. Skiptust atkvæði dómaranna jafnt svo að símakosning réð för. Kom í ljós að Bríet Ísis fékk næstflest atkvæði og fer því í úrslitaþáttinn. Áður höfðu Agla Bríet Einarsdóttir, BMX bros, Alda Dís Arnardóttir og Marcin Wisniewski tryggt sér sæti í úrslitum. Lokakvöldið verður sem fyrr segir þann 12. apríl í beinni útsendingu á Stöð 2. Þá kemur í ljós hver fetar í fótspor dansarans Brynjars Dags Albertssonar sem stóð uppi sem sigurvegari í fyrra. Atriðin sex má sjá hér að neðan. Agla Bríet Einarsdóttir BMX bros Alda Dís Arnardóttir Marcin Wisniewski Magnús og Ívar Bríet Ísis Þá var lífleg umræða um frammistöðu keppenda á Twitter í kvöld undir kassamerkinu #IGT2. #IGT2 Tweets Ísland Got Talent Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Sex frábærir listamenn og hópar munu keppa í úrslitum Ísland got Talent sem fram fara þann 12. apríl næstkomandi. Sigurvegarinn fær tíu milljónir króna í sinn hlut. Þriðja og síðasta undanúrslitakvöldið fór fram í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2. Sex atriði börðust um síðustu tvö sætin í úrslitaþáttinn og að loknum flutningi á atriðunum var ljóst að spennan yrði mikil enda má segja að öll atriðin hafi fengið mjög góð viðbrögð dómaranna. Svo fór að Magnús Hafdal, 26 ára frá Reykjavík, og Ívar Þórir Daníelsson, 28 ára Seltirningur hlutu flest atkvæði í símakosningunni og tryggðu sig þannig áfram. Svo var það í höndum dómnefndar að velja á milli tónlistarkonunnar Bríetar Ísis Elfar og dansparsins Hönnu og Nikitu. Skiptust atkvæði dómaranna jafnt svo að símakosning réð för. Kom í ljós að Bríet Ísis fékk næstflest atkvæði og fer því í úrslitaþáttinn. Áður höfðu Agla Bríet Einarsdóttir, BMX bros, Alda Dís Arnardóttir og Marcin Wisniewski tryggt sér sæti í úrslitum. Lokakvöldið verður sem fyrr segir þann 12. apríl í beinni útsendingu á Stöð 2. Þá kemur í ljós hver fetar í fótspor dansarans Brynjars Dags Albertssonar sem stóð uppi sem sigurvegari í fyrra. Atriðin sex má sjá hér að neðan. Agla Bríet Einarsdóttir BMX bros Alda Dís Arnardóttir Marcin Wisniewski Magnús og Ívar Bríet Ísis Þá var lífleg umræða um frammistöðu keppenda á Twitter í kvöld undir kassamerkinu #IGT2. #IGT2 Tweets
Ísland Got Talent Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira