Aron: Spinnast út frá fjárhagsstöðu félagsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. mars 2015 16:00 Aron Kristjánsson reynir að verja bikarmeistaratitilinn í Final 4 í Álaborg um helgina. vísir/daníel „Þetta er búið að vera í deiglunni í svolítinn tíma,“ segir Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handbolta, við Vísi um viðskilnað sinn við danska liðið KIF Kolding Köbenhavn.Eins og Vísir greindi frá í dag lætur Aron af störfum eftir tímabilið, en hversu lengi hefur Aron hugsað þetta? „Þetta fór af stað milli jóla og ný árs. Ég var samt ekkert undir pressu að ákveða mig strax en nú er búið að taka ákvörðun um þetta.“ Aron tók við liðinu á miðri síðustu leiktíð og gerði það að Danmerkur- og bikarmeisturum. Miklu hefur verið til tjaldað hjá KIF en nú þarf að draga saman seglin. „Þetta spinnast út frá fjárhagsstöðu félagsins. Það þarf að skera niður og þetta byrjar allt á því. Menn þurfa að skera niður í leikmannahópnum fyrir næstu leiktíð og vanda til verka. Því verður leikmannahópurinn ekki með sömu breidd. Einnig þarf að skera niður í þjálfaramálum félagsins,“ segir Aron.Eins og kom fram í máli Arons hér aðeins fyrr í dag er hann ekki í viðræðum um áframhaldandi samning sem landsliðsþjálfari Íslands. Hann hefur rætt við sitt gamla félag Hauka sem verða þjálfaralausir í lok tímabilsins. Aron mun ekki þjálfa Hauka eða annað íslenskt lið samhliða því að vera landsliðsþjálfari. En kannski kemur til greina að hann fari í sitt gamla fulla starf hjá HSÍ. Það hefur þó ekki verið rætt eins og fyrr segir. „Manni er annt um íslenskan handbolta en staðan á mér gagnvart HSÍ og A-liðinu þarf að koma í ljós. Það er samt ljós að maður bíður ekki fram í miðjan júní með að ákveðja sig,“ segir Aron. „Þegar ég fór út var fræðslustjórastarfið lagt niður og botninn datt aðeins úr uppbyggingunni sem var farið af stað. Eftirfylgnin minnkaði þannig það er ýmislegt sem þarf að rífa upp og efla svo framgangur íslensks handbolta verði sem mestur.“ „Ég setti upp afreksstefnu fyrir yngri landsliðin sem náðist ekki að klára,“ segir Aron Kristjánsson. Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Sport Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Fleiri fréttir Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Sjá meira
„Þetta er búið að vera í deiglunni í svolítinn tíma,“ segir Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handbolta, við Vísi um viðskilnað sinn við danska liðið KIF Kolding Köbenhavn.Eins og Vísir greindi frá í dag lætur Aron af störfum eftir tímabilið, en hversu lengi hefur Aron hugsað þetta? „Þetta fór af stað milli jóla og ný árs. Ég var samt ekkert undir pressu að ákveða mig strax en nú er búið að taka ákvörðun um þetta.“ Aron tók við liðinu á miðri síðustu leiktíð og gerði það að Danmerkur- og bikarmeisturum. Miklu hefur verið til tjaldað hjá KIF en nú þarf að draga saman seglin. „Þetta spinnast út frá fjárhagsstöðu félagsins. Það þarf að skera niður og þetta byrjar allt á því. Menn þurfa að skera niður í leikmannahópnum fyrir næstu leiktíð og vanda til verka. Því verður leikmannahópurinn ekki með sömu breidd. Einnig þarf að skera niður í þjálfaramálum félagsins,“ segir Aron.Eins og kom fram í máli Arons hér aðeins fyrr í dag er hann ekki í viðræðum um áframhaldandi samning sem landsliðsþjálfari Íslands. Hann hefur rætt við sitt gamla félag Hauka sem verða þjálfaralausir í lok tímabilsins. Aron mun ekki þjálfa Hauka eða annað íslenskt lið samhliða því að vera landsliðsþjálfari. En kannski kemur til greina að hann fari í sitt gamla fulla starf hjá HSÍ. Það hefur þó ekki verið rætt eins og fyrr segir. „Manni er annt um íslenskan handbolta en staðan á mér gagnvart HSÍ og A-liðinu þarf að koma í ljós. Það er samt ljós að maður bíður ekki fram í miðjan júní með að ákveðja sig,“ segir Aron. „Þegar ég fór út var fræðslustjórastarfið lagt niður og botninn datt aðeins úr uppbyggingunni sem var farið af stað. Eftirfylgnin minnkaði þannig það er ýmislegt sem þarf að rífa upp og efla svo framgangur íslensks handbolta verði sem mestur.“ „Ég setti upp afreksstefnu fyrir yngri landsliðin sem náðist ekki að klára,“ segir Aron Kristjánsson.
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Sport Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Fleiri fréttir Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Sjá meira