Ekki ókeypis að horfa á Mayweather og Pacquiao 24. mars 2015 21:40 Milljón dollara menn. vísir/getty Það er ekki að ástæðulausu að þeir Floyd Mayweather og Manny Pacquiao munu stórgræða á bardaga sínum í maí. Það kostar formúgu að komast inn í salinn, sjónvarpsrétturinn er seldur á gölnu verði um allan heim og áhorfendur munu síðan borga brúsann. Sky Sports vann útboðið í Bretlandi og þeir sem vilja sjá bardagann í Bretlandi þurfa að greiða 5.000 krónur fyrir. Aldrei hefur verið rukkað eins mikið fyrir stakan viðburð í bresku sjónvarpi. Það er þó ekkert miðað við Bandaríkin þar sem bæði HBO og Showtime munu sýna beint. Þar mun kosta hátt í 14 þúsund krónur að sjá bardagann. Þetta verður verðmætasti bardagi sögunnar og búist við því að tekjurnar verði 34 milljarðar króna. Box Tengdar fréttir Pacquaio sofnar yfir bardögum Mayweather Það styttist í bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao. Köppunum er fylgt eftir í hvert fótmál. 11. mars 2015 23:30 Ef Mayweather tekur ekki áhættu þá tapar hann Það hafa allir skoðun á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao. Líka Mike Tyson. 13. mars 2015 14:00 Pacquiao syngur eigið inngöngulag Það er greinilega ekki til það verk sem er Manny Pacquiao ofviða. Hann er einn besti hnefaleikamaður heims, er atvinnumaður í körfubolta, stjórnmálamaður og nú söngvari. 9. mars 2015 13:00 Verstu sætin á bardaga aldarinnar kosta 210.000 krónur Slegist um miða á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao en þeir kosta upp í 21 milljón á svarta markaðnum. 12. mars 2015 11:00 Mayweather og Pacquiao verða lyfjaprófaðir Það bíða margir spenntir eftir boxbardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao sem fer fram í maí í Las Vegas en hann hefur þegar fengið gælunafnið Bardagi aldarinnar. Nú er ljóst að boxararnir mæta "hreinir" til leiks. 13. mars 2015 22:00 Veðjar 215 milljónum á sigur Mayweather Bandaríski rapparinn 50 Cent er fullviss um að Floyd Mayweather muni vinna Manny Pacquiao í maí og mun veðja alvöru peningum á þennan bardaga. 4. mars 2015 23:30 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira
Það er ekki að ástæðulausu að þeir Floyd Mayweather og Manny Pacquiao munu stórgræða á bardaga sínum í maí. Það kostar formúgu að komast inn í salinn, sjónvarpsrétturinn er seldur á gölnu verði um allan heim og áhorfendur munu síðan borga brúsann. Sky Sports vann útboðið í Bretlandi og þeir sem vilja sjá bardagann í Bretlandi þurfa að greiða 5.000 krónur fyrir. Aldrei hefur verið rukkað eins mikið fyrir stakan viðburð í bresku sjónvarpi. Það er þó ekkert miðað við Bandaríkin þar sem bæði HBO og Showtime munu sýna beint. Þar mun kosta hátt í 14 þúsund krónur að sjá bardagann. Þetta verður verðmætasti bardagi sögunnar og búist við því að tekjurnar verði 34 milljarðar króna.
Box Tengdar fréttir Pacquaio sofnar yfir bardögum Mayweather Það styttist í bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao. Köppunum er fylgt eftir í hvert fótmál. 11. mars 2015 23:30 Ef Mayweather tekur ekki áhættu þá tapar hann Það hafa allir skoðun á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao. Líka Mike Tyson. 13. mars 2015 14:00 Pacquiao syngur eigið inngöngulag Það er greinilega ekki til það verk sem er Manny Pacquiao ofviða. Hann er einn besti hnefaleikamaður heims, er atvinnumaður í körfubolta, stjórnmálamaður og nú söngvari. 9. mars 2015 13:00 Verstu sætin á bardaga aldarinnar kosta 210.000 krónur Slegist um miða á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao en þeir kosta upp í 21 milljón á svarta markaðnum. 12. mars 2015 11:00 Mayweather og Pacquiao verða lyfjaprófaðir Það bíða margir spenntir eftir boxbardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao sem fer fram í maí í Las Vegas en hann hefur þegar fengið gælunafnið Bardagi aldarinnar. Nú er ljóst að boxararnir mæta "hreinir" til leiks. 13. mars 2015 22:00 Veðjar 215 milljónum á sigur Mayweather Bandaríski rapparinn 50 Cent er fullviss um að Floyd Mayweather muni vinna Manny Pacquiao í maí og mun veðja alvöru peningum á þennan bardaga. 4. mars 2015 23:30 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira
Pacquaio sofnar yfir bardögum Mayweather Það styttist í bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao. Köppunum er fylgt eftir í hvert fótmál. 11. mars 2015 23:30
Ef Mayweather tekur ekki áhættu þá tapar hann Það hafa allir skoðun á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao. Líka Mike Tyson. 13. mars 2015 14:00
Pacquiao syngur eigið inngöngulag Það er greinilega ekki til það verk sem er Manny Pacquiao ofviða. Hann er einn besti hnefaleikamaður heims, er atvinnumaður í körfubolta, stjórnmálamaður og nú söngvari. 9. mars 2015 13:00
Verstu sætin á bardaga aldarinnar kosta 210.000 krónur Slegist um miða á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao en þeir kosta upp í 21 milljón á svarta markaðnum. 12. mars 2015 11:00
Mayweather og Pacquiao verða lyfjaprófaðir Það bíða margir spenntir eftir boxbardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao sem fer fram í maí í Las Vegas en hann hefur þegar fengið gælunafnið Bardagi aldarinnar. Nú er ljóst að boxararnir mæta "hreinir" til leiks. 13. mars 2015 22:00
Veðjar 215 milljónum á sigur Mayweather Bandaríski rapparinn 50 Cent er fullviss um að Floyd Mayweather muni vinna Manny Pacquiao í maí og mun veðja alvöru peningum á þennan bardaga. 4. mars 2015 23:30