Hvað er ein velta milli vina? Finnur Thorlacius skrifar 24. mars 2015 15:25 Rallökumennirnir Jari Huttunuen og aðstoðarökumaður hans Marko Vartiainen láta ekki smáræði eins og eina veltu stoppa sig. Þeir tóku þátt í Runni Rock Ralli í Finnlandi um daginn og á einni sérleiðinni vildi ekki betur til en svo að þeir veltu bíl sínum, en hann endaði á hjólunum og þá var ekkert annað að gera en halda áfram eins og ekkert hefði í skorist. Hvað annað! Svo var bara að setja rúðuþurrkurnar í gang og losna við snjóinn sem settist á framrúðuna við veltuna. Ekki virðist veltan hafa mikil áhrif á aksturinn sem er alveg eins harður eftir veltuna og fyrir hana. Ekki að spyrja að þeim Finnunum í rallakstri. Þeir aka Opel Astra Gsi bíl og það er alveg þess virði að sjá takta þeirra í meðfylgjandi myndskeiði. Veltan á sér stað þegar um þrjár mínútur eru liðnar af myndbandinu. Bílar video Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Afnám samsköttunar hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent
Rallökumennirnir Jari Huttunuen og aðstoðarökumaður hans Marko Vartiainen láta ekki smáræði eins og eina veltu stoppa sig. Þeir tóku þátt í Runni Rock Ralli í Finnlandi um daginn og á einni sérleiðinni vildi ekki betur til en svo að þeir veltu bíl sínum, en hann endaði á hjólunum og þá var ekkert annað að gera en halda áfram eins og ekkert hefði í skorist. Hvað annað! Svo var bara að setja rúðuþurrkurnar í gang og losna við snjóinn sem settist á framrúðuna við veltuna. Ekki virðist veltan hafa mikil áhrif á aksturinn sem er alveg eins harður eftir veltuna og fyrir hana. Ekki að spyrja að þeim Finnunum í rallakstri. Þeir aka Opel Astra Gsi bíl og það er alveg þess virði að sjá takta þeirra í meðfylgjandi myndskeiði. Veltan á sér stað þegar um þrjár mínútur eru liðnar af myndbandinu.
Bílar video Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Afnám samsköttunar hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent