Game of Thrones mun spilla fyrir lesendum Samúel Karl Ólason skrifar 24. mars 2015 13:45 Vísir/AFP/HBO David Benioff, framleiðandi Game of Thrones, sagði nýverið að þættirnir myndu klárast áður en bækurnar sjö í Song of Ice and Fire seríunni væru komnar út. Þættirnir munu enda á sama máta og bækurnar og munu því spilla fyrir lesendum bókanna. „Sem betur fer höfum við rætt þetta við George um langt skeið, allt frá því að við áttuðum okkur á því að þetta gæti gerst og við vissum hvert stefndi. Á endanum munum við enda á sama stað og George er að fara. Það verða mögulega farnar mismunandi leiðir, en við stefnum á sama stað,“ hefur Vanity Fair, eftir Benioff. „Ég vildi að vissu leyti að við þyrftum ekki að spilla fyrir, en við erum fastir á milli steins og sleggju. Sýningin verður að halda áfram og við ætlum okkur að gera það.“ Fimmta sería GOT, sem hefst í næsta mánuði mun fjalla um fjórðu og fimmtu bækur SOIAF, A Feast for Crows og A Dance with Dragons. Þá verða bæði lesendur og áhorfendur á sama stað í sögunni. George R.R. Martin, höfundur sögunnar, hefur hætt við fjölda ráðstefna og viðtala og segist vera að einbeita sér af því að klára sjöttu bókina, The Winds of Winter. Þá hefur hann gefið í skyn að mögulega verði hann búinn að skrifa hana í sumar. Því er mögulegt að lesendur verði aftur komnir lengra áfram í sögunni, en þeir sem horfa eingöngu á þættina. Hins vegar verður að teljast ljóst að slíkt er nánast ómögulegt fyrir sjöundu seríu. Sjöunda bókin mun heita A Dream of Spring, en fyrsta bókin A Game of Thrones, var gefin út árið 1996. Ef einhverjir vilja rifja upp hvað hafi gerst hingað til í Westeros og hinum gífurlega flókna heimi sem George R.R. Martin hefur skapað er það mögulegt hér á aðdáendasíðunni Westeros.org. Sýning fimmtu seríunnar hefst þann 13. apríl. Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones sýndir í 170 löndum samtímis Til þessa hefur samstilling á frumsýningum á leiknum sjónvarpsþáttum ekki náð til Íslands. 10. mars 2015 16:43 „Fólk mun deyja sem deyr ekki í bókunum“ George R.R. Martin segir að aðdáendur Game of Thrones þurfi að vera á tánum. 17. febrúar 2015 10:46 Heimsfrumsýning á Vísi: Á bak við tjöldin við gerð Game of Thrones Hálftímalangur þáttur sem HBO gerði þar sem farið er á bak við tjöldin við gerð þáttanna. 9. febrúar 2015 01:00 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
David Benioff, framleiðandi Game of Thrones, sagði nýverið að þættirnir myndu klárast áður en bækurnar sjö í Song of Ice and Fire seríunni væru komnar út. Þættirnir munu enda á sama máta og bækurnar og munu því spilla fyrir lesendum bókanna. „Sem betur fer höfum við rætt þetta við George um langt skeið, allt frá því að við áttuðum okkur á því að þetta gæti gerst og við vissum hvert stefndi. Á endanum munum við enda á sama stað og George er að fara. Það verða mögulega farnar mismunandi leiðir, en við stefnum á sama stað,“ hefur Vanity Fair, eftir Benioff. „Ég vildi að vissu leyti að við þyrftum ekki að spilla fyrir, en við erum fastir á milli steins og sleggju. Sýningin verður að halda áfram og við ætlum okkur að gera það.“ Fimmta sería GOT, sem hefst í næsta mánuði mun fjalla um fjórðu og fimmtu bækur SOIAF, A Feast for Crows og A Dance with Dragons. Þá verða bæði lesendur og áhorfendur á sama stað í sögunni. George R.R. Martin, höfundur sögunnar, hefur hætt við fjölda ráðstefna og viðtala og segist vera að einbeita sér af því að klára sjöttu bókina, The Winds of Winter. Þá hefur hann gefið í skyn að mögulega verði hann búinn að skrifa hana í sumar. Því er mögulegt að lesendur verði aftur komnir lengra áfram í sögunni, en þeir sem horfa eingöngu á þættina. Hins vegar verður að teljast ljóst að slíkt er nánast ómögulegt fyrir sjöundu seríu. Sjöunda bókin mun heita A Dream of Spring, en fyrsta bókin A Game of Thrones, var gefin út árið 1996. Ef einhverjir vilja rifja upp hvað hafi gerst hingað til í Westeros og hinum gífurlega flókna heimi sem George R.R. Martin hefur skapað er það mögulegt hér á aðdáendasíðunni Westeros.org. Sýning fimmtu seríunnar hefst þann 13. apríl.
Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones sýndir í 170 löndum samtímis Til þessa hefur samstilling á frumsýningum á leiknum sjónvarpsþáttum ekki náð til Íslands. 10. mars 2015 16:43 „Fólk mun deyja sem deyr ekki í bókunum“ George R.R. Martin segir að aðdáendur Game of Thrones þurfi að vera á tánum. 17. febrúar 2015 10:46 Heimsfrumsýning á Vísi: Á bak við tjöldin við gerð Game of Thrones Hálftímalangur þáttur sem HBO gerði þar sem farið er á bak við tjöldin við gerð þáttanna. 9. febrúar 2015 01:00 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Game of Thrones sýndir í 170 löndum samtímis Til þessa hefur samstilling á frumsýningum á leiknum sjónvarpsþáttum ekki náð til Íslands. 10. mars 2015 16:43
„Fólk mun deyja sem deyr ekki í bókunum“ George R.R. Martin segir að aðdáendur Game of Thrones þurfi að vera á tánum. 17. febrúar 2015 10:46
Heimsfrumsýning á Vísi: Á bak við tjöldin við gerð Game of Thrones Hálftímalangur þáttur sem HBO gerði þar sem farið er á bak við tjöldin við gerð þáttanna. 9. febrúar 2015 01:00