Þjálfari Gunnars vill að hann berjist við Silva eða Maia í Vegas 23. mars 2015 17:30 Erick Silva og Gunnar. vísir/getty Það bendir enn margt til þess að Gunnar Nelson keppi á risakvöldi UFC sem fram fer í Las Vegas í júlí. Þjálfari Gunnars, Írinn John Kavanagh, lýsti því yfir á Twitter í gær að sem aðdáandi þá myndi hann vilja sjá Gunnar keppa við Erick Silva eða Demian Maia á bardagakvöldinu í Vegas. Silva er þrítugur Brasilíumaður með mikla reynslu. Hann er búinn að berjast 24 sinnum. Silva hefur unnið 18 bardaga en tapað fjórum. Silva var í eldlínunni um nýliðna helgi þar sem hann kláraði andstæðing sinn, Josh Koscheck, í fyrstu lotu. Maia er einnig Brasilíumaður en talsvert eldri eða 37 ára. Maia hefur barist 26 sinnum, unnið 20 bardaga og tapað 6. Hann var einnig að keppa um síðustu helgi og vann þá Ryan LaFlare sem er í 14. sæti UFC-styrkleikalistans. Sjálfur er Maia í 7. sæti. Gunnar er sem stendur í 15. sæti á styrkleikalistanum í veltivigtinni. Hann hefur fallið um eitt sæti frá síðasta lista. Aðeins eru 15 á lista og Silva er ekki inn á listanum í dag.Gunnar og Kavanagh léttir í æfingasal Kavanagh í Dublin.vísir/friðrik þórHow slick was Damien Maias Jiu Jitsu? As a fan I'd love to see him or @ErickSilvaMMA v @GunniNelson on the July card with Conor.— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) March 22, 2015 MMA Tengdar fréttir 90 prósent líkur á að Gunnar berjist með Conor í Vegas Það lítur allt út fyrir að Gunnar Nelson keppi á sama kvöldi og Conor McGregor þann 11. júlí í Las Vegas. 4. mars 2015 08:00 Gunnar Nelson vill berjast með Conor í Vegas Írski vélbyssukjafturinn berst um heimsmeistaratitilinn í júlí og þar vill Gunnar vera líka. 17. febrúar 2015 13:30 Gunnar fagnar strangara lyfjaeftirliti í UFC UFC með sterkara lyfjaeftirlit og lengra bann fyrir þá sem falla. 18. febrúar 2015 23:00 Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira
Það bendir enn margt til þess að Gunnar Nelson keppi á risakvöldi UFC sem fram fer í Las Vegas í júlí. Þjálfari Gunnars, Írinn John Kavanagh, lýsti því yfir á Twitter í gær að sem aðdáandi þá myndi hann vilja sjá Gunnar keppa við Erick Silva eða Demian Maia á bardagakvöldinu í Vegas. Silva er þrítugur Brasilíumaður með mikla reynslu. Hann er búinn að berjast 24 sinnum. Silva hefur unnið 18 bardaga en tapað fjórum. Silva var í eldlínunni um nýliðna helgi þar sem hann kláraði andstæðing sinn, Josh Koscheck, í fyrstu lotu. Maia er einnig Brasilíumaður en talsvert eldri eða 37 ára. Maia hefur barist 26 sinnum, unnið 20 bardaga og tapað 6. Hann var einnig að keppa um síðustu helgi og vann þá Ryan LaFlare sem er í 14. sæti UFC-styrkleikalistans. Sjálfur er Maia í 7. sæti. Gunnar er sem stendur í 15. sæti á styrkleikalistanum í veltivigtinni. Hann hefur fallið um eitt sæti frá síðasta lista. Aðeins eru 15 á lista og Silva er ekki inn á listanum í dag.Gunnar og Kavanagh léttir í æfingasal Kavanagh í Dublin.vísir/friðrik þórHow slick was Damien Maias Jiu Jitsu? As a fan I'd love to see him or @ErickSilvaMMA v @GunniNelson on the July card with Conor.— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) March 22, 2015
MMA Tengdar fréttir 90 prósent líkur á að Gunnar berjist með Conor í Vegas Það lítur allt út fyrir að Gunnar Nelson keppi á sama kvöldi og Conor McGregor þann 11. júlí í Las Vegas. 4. mars 2015 08:00 Gunnar Nelson vill berjast með Conor í Vegas Írski vélbyssukjafturinn berst um heimsmeistaratitilinn í júlí og þar vill Gunnar vera líka. 17. febrúar 2015 13:30 Gunnar fagnar strangara lyfjaeftirliti í UFC UFC með sterkara lyfjaeftirlit og lengra bann fyrir þá sem falla. 18. febrúar 2015 23:00 Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira
90 prósent líkur á að Gunnar berjist með Conor í Vegas Það lítur allt út fyrir að Gunnar Nelson keppi á sama kvöldi og Conor McGregor þann 11. júlí í Las Vegas. 4. mars 2015 08:00
Gunnar Nelson vill berjast með Conor í Vegas Írski vélbyssukjafturinn berst um heimsmeistaratitilinn í júlí og þar vill Gunnar vera líka. 17. febrúar 2015 13:30
Gunnar fagnar strangara lyfjaeftirliti í UFC UFC með sterkara lyfjaeftirlit og lengra bann fyrir þá sem falla. 18. febrúar 2015 23:00