Líkamslögun og tíska sigga dögg skrifar 24. mars 2015 16:00 Vísir/Getty Líkamar eru allskonar en það er misjafnt hvað er í tísku hverju sinni og hvort það þyki flott og eftirsóknarvert að vera með ávalar línur eða 2% í fituprósentu.Líkamsímynd skiptir miklu máli fyrir innri vellíðan og hvernig við hugsum og högum lífi okkar. Jákvæðni í garð eigin líkama þarf að vera í sviðsljósinu því öll erum við ólík og þurfum að elska okkur eins og við erum og breyta því hvaða líkama við sínum og hvernig við tölum um eigin líkama og líkama annarra. Buzzfeed tók saman skemmtilegt myndband þar sem farið er í gegnum hvernig líkamsímynd breytist og hversu háð hún er tískunni hverju sinni.Babble og Stylecaster hafa einnig tekið saman svipaða myndasýningu þar sem ávalar línur ráða nekt í listaverkum og hvernig líkaminn breytist og mýkist eða buffast upp. Þetta er í raun alveg með ólíkindum. Heilsa Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Líkamar eru allskonar en það er misjafnt hvað er í tísku hverju sinni og hvort það þyki flott og eftirsóknarvert að vera með ávalar línur eða 2% í fituprósentu.Líkamsímynd skiptir miklu máli fyrir innri vellíðan og hvernig við hugsum og högum lífi okkar. Jákvæðni í garð eigin líkama þarf að vera í sviðsljósinu því öll erum við ólík og þurfum að elska okkur eins og við erum og breyta því hvaða líkama við sínum og hvernig við tölum um eigin líkama og líkama annarra. Buzzfeed tók saman skemmtilegt myndband þar sem farið er í gegnum hvernig líkamsímynd breytist og hversu háð hún er tískunni hverju sinni.Babble og Stylecaster hafa einnig tekið saman svipaða myndasýningu þar sem ávalar línur ráða nekt í listaverkum og hvernig líkaminn breytist og mýkist eða buffast upp. Þetta er í raun alveg með ólíkindum.
Heilsa Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira