FSu fékk heimavallarrétt eftir sigur í framlengingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. mars 2015 22:13 Hallgrímur Brynjólfsson er þjálfari Hamars sem endaði í öðru sæti. Vísir/Pjetur Það er nú ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni í 1. deildinni í körfubolta en þar ræðst hvaða lið mun fylgja Hetti í Domino's-deild karla. Hamar tryggði sér annað sætið með sigri á KFÍ á útivelli, 80-77. FSu, Valur og ÍA komu svo öll næst með 26 stig en fyrstnefnda liðið þurfti framlengingu til að vinna botnlið Þórs frá Akureyri í lokaumferðinni í kvöld. Sigurinn var dýrmætur fyrir FSu þar sem liðið hefur betri árangur í innbyrðisviðureignum sínum gegn bæði Val og ÍA og endaði því í þriðja sæti deildarinnar, sem tryggir liðinu heimavallarrétt gegn Val í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. ÍA vann topplið Hattar, sem var þegar búið að tryggja sér titilinn, en Valur tapaði fyrir Breiðabliki í Kópavogi.Þessi lið mætast í úrslitakeppninni: Hamar - ÍA FSu - ValurÚrslit kvöldsins:ÍA-Höttur 99-84 (18-15, 24-16, 26-27, 31-26)ÍA: Zachary Jamarco Warren 41/6 fráköst, Fannar Freyr Helgason 21/16 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 12, Ómar Örn Helgason 11/6 fráköst, Jón Rúnar Baldvinsson 5, Erlendur Þór Ottesen 3/8 fráköst, Áskell Jónsson 2/8 fráköst, Þorsteinn Helgason 2, Þorleifur Baldvinsson 2.Höttur: Tobin Carberry 31/13 fráköst, Vidar Orn Hafsteinsson 18, Hreinn Gunnar Birgisson 14/7 fráköst/5 varin skot, Ragnar Gerald Albertsson 9/4 fráköst, Nökkvi Jarl Óskarsson 6, Ásmundur Hrafn Magnússon 4, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 2.Þór Ak.-FSu 95-97 (29-20, 17-25, 23-23, 16-17, 10-12)Þór Ak.: Frisco Sandidge 34/18 fráköst/6 stoðsendingar, Vic Ian Damasin 23/4 fráköst/7 stoðsendingar, Tryggvi Snær Hlinason 16/11 fráköst/8 varin skot, Einar Ómar Eyjólfsson 12, Arnór Jónsson 6, Sturla Elvarsson 2, Daníel Andri Halldórsson 2/4 fráköst/6 stoðsendingar.FSu: Ari Gylfason 30, Collin Anthony Pryor 29/14 fráköst, Hlynur Hreinsson 12/9 stoðsendingar, Maciej Klimaszewski 10/7 fráköst, Birkir Víðisson 8/5 fráköst, Fraser Malcom 4, Svavar Ingi Stefánsson 3, Erlendur Ágúst Stefánsson 1.KFÍ-Hamar 77-80 (18-17, 23-21, 20-19, 16-23)KFÍ: Nebojsa Knezevic 32/5 stoðsendingar/7 stolnir, Birgir Björn Pétursson 21/7 fráköst/5 varin skot, Gunnlaugur Gunnlaugsson 10, Björgvin Snævar Sigurðsson 6/4 fráköst, Pance Ilievski 4/4 fráköst, Andri Már Einarsson 4.Hamar: Þorsteinn Gunnlaugsson 16/10 fráköst, Örn Sigurðarson 16/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Orri Hafþórsson 15/4 fráköst, Julian Nelson 14/6 fráköst, Páll Ingason 6/4 fráköst/7 stoðsendingar, Snorri Þorvaldsson 5, Bjarni Rúnar Lárusson 4/5 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 4.Breiðablik-Valur 102-85 (27-25, 27-25, 25-17, 23-18)Breiðablik: Rúnar Ingi Erlingsson 23/4 fráköst/9 stoðsendingar, Brynjar Karl Ævarsson 16/7 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 13, Egill Vignisson 12/5 fráköst, Jerry Lewis Hollis 10/10 fráköst/5 stoðsendingar, Snorri Vignisson 8/4 fráköst/3 varin skot, Halldór Halldórsson 7, Sveinbjörn Jóhannesson 5/7 fráköst, Ásgeir Nikulásson 3, Garðar Pálmi Bjarnason 3, Aron Brynjar Þórðarson 2.Valur: Kristján Leifur Sverrisson 19/9 fráköst/3 varin skot, Leifur Steinn Árnason 18/11 fráköst, Bjarni Geir Gunnarsson 12/5 fráköst, Nathen Garth 12/6 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Rúnar Sigurðsson 10, Kormákur Arthursson 10, Benedikt Blöndal 4/9 stoðsendingar. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Sjá meira
Það er nú ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni í 1. deildinni í körfubolta en þar ræðst hvaða lið mun fylgja Hetti í Domino's-deild karla. Hamar tryggði sér annað sætið með sigri á KFÍ á útivelli, 80-77. FSu, Valur og ÍA komu svo öll næst með 26 stig en fyrstnefnda liðið þurfti framlengingu til að vinna botnlið Þórs frá Akureyri í lokaumferðinni í kvöld. Sigurinn var dýrmætur fyrir FSu þar sem liðið hefur betri árangur í innbyrðisviðureignum sínum gegn bæði Val og ÍA og endaði því í þriðja sæti deildarinnar, sem tryggir liðinu heimavallarrétt gegn Val í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. ÍA vann topplið Hattar, sem var þegar búið að tryggja sér titilinn, en Valur tapaði fyrir Breiðabliki í Kópavogi.Þessi lið mætast í úrslitakeppninni: Hamar - ÍA FSu - ValurÚrslit kvöldsins:ÍA-Höttur 99-84 (18-15, 24-16, 26-27, 31-26)ÍA: Zachary Jamarco Warren 41/6 fráköst, Fannar Freyr Helgason 21/16 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 12, Ómar Örn Helgason 11/6 fráköst, Jón Rúnar Baldvinsson 5, Erlendur Þór Ottesen 3/8 fráköst, Áskell Jónsson 2/8 fráköst, Þorsteinn Helgason 2, Þorleifur Baldvinsson 2.Höttur: Tobin Carberry 31/13 fráköst, Vidar Orn Hafsteinsson 18, Hreinn Gunnar Birgisson 14/7 fráköst/5 varin skot, Ragnar Gerald Albertsson 9/4 fráköst, Nökkvi Jarl Óskarsson 6, Ásmundur Hrafn Magnússon 4, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 2.Þór Ak.-FSu 95-97 (29-20, 17-25, 23-23, 16-17, 10-12)Þór Ak.: Frisco Sandidge 34/18 fráköst/6 stoðsendingar, Vic Ian Damasin 23/4 fráköst/7 stoðsendingar, Tryggvi Snær Hlinason 16/11 fráköst/8 varin skot, Einar Ómar Eyjólfsson 12, Arnór Jónsson 6, Sturla Elvarsson 2, Daníel Andri Halldórsson 2/4 fráköst/6 stoðsendingar.FSu: Ari Gylfason 30, Collin Anthony Pryor 29/14 fráköst, Hlynur Hreinsson 12/9 stoðsendingar, Maciej Klimaszewski 10/7 fráköst, Birkir Víðisson 8/5 fráköst, Fraser Malcom 4, Svavar Ingi Stefánsson 3, Erlendur Ágúst Stefánsson 1.KFÍ-Hamar 77-80 (18-17, 23-21, 20-19, 16-23)KFÍ: Nebojsa Knezevic 32/5 stoðsendingar/7 stolnir, Birgir Björn Pétursson 21/7 fráköst/5 varin skot, Gunnlaugur Gunnlaugsson 10, Björgvin Snævar Sigurðsson 6/4 fráköst, Pance Ilievski 4/4 fráköst, Andri Már Einarsson 4.Hamar: Þorsteinn Gunnlaugsson 16/10 fráköst, Örn Sigurðarson 16/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Orri Hafþórsson 15/4 fráköst, Julian Nelson 14/6 fráköst, Páll Ingason 6/4 fráköst/7 stoðsendingar, Snorri Þorvaldsson 5, Bjarni Rúnar Lárusson 4/5 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 4.Breiðablik-Valur 102-85 (27-25, 27-25, 25-17, 23-18)Breiðablik: Rúnar Ingi Erlingsson 23/4 fráköst/9 stoðsendingar, Brynjar Karl Ævarsson 16/7 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 13, Egill Vignisson 12/5 fráköst, Jerry Lewis Hollis 10/10 fráköst/5 stoðsendingar, Snorri Vignisson 8/4 fráköst/3 varin skot, Halldór Halldórsson 7, Sveinbjörn Jóhannesson 5/7 fráköst, Ásgeir Nikulásson 3, Garðar Pálmi Bjarnason 3, Aron Brynjar Þórðarson 2.Valur: Kristján Leifur Sverrisson 19/9 fráköst/3 varin skot, Leifur Steinn Árnason 18/11 fráköst, Bjarni Geir Gunnarsson 12/5 fráköst, Nathen Garth 12/6 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Rúnar Sigurðsson 10, Kormákur Arthursson 10, Benedikt Blöndal 4/9 stoðsendingar.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Sjá meira