Audi ætlar ekki í strumpastrætóstríð við BMW Finnur Thorlacius skrifar 20. mars 2015 15:53 BMW 2 Active Tourer. Audi hefur látið hafa eftir sér að fyrirtækið ætli ekki að framleiða strumpastrætó (minivan) og keppa við BMW 2 Active Tourer og það þurfi þeir ekki að gera til að ná markmiðum sínum um 2 milljón bíla sölu á ári fljótlega. BMW kynnti sinn 2-línu Active Tourer sem er 5 manna á síðasta ári og ætlar að auki að kynna 7 manna útgáfu hans í júní á þessu ári. Báðir eru þeir framhjóladrifnir, en það er eitthvað sem BMW bílar eru almennt ekki. Í stað þess að kynna slíkan bíl frá Audi ætlar fyrirtækið að eftirláta það systurfyrirtækinu Volkswagen að keppa við BMW í þessum flokki bíla. Volkswagen er með nokkra bíla í þessum flokki sem eru verðugir keppinautar nýja bíls BMW, segja Audi-menn. Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Audi hefur látið hafa eftir sér að fyrirtækið ætli ekki að framleiða strumpastrætó (minivan) og keppa við BMW 2 Active Tourer og það þurfi þeir ekki að gera til að ná markmiðum sínum um 2 milljón bíla sölu á ári fljótlega. BMW kynnti sinn 2-línu Active Tourer sem er 5 manna á síðasta ári og ætlar að auki að kynna 7 manna útgáfu hans í júní á þessu ári. Báðir eru þeir framhjóladrifnir, en það er eitthvað sem BMW bílar eru almennt ekki. Í stað þess að kynna slíkan bíl frá Audi ætlar fyrirtækið að eftirláta það systurfyrirtækinu Volkswagen að keppa við BMW í þessum flokki bíla. Volkswagen er með nokkra bíla í þessum flokki sem eru verðugir keppinautar nýja bíls BMW, segja Audi-menn.
Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira